fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

4g farsímakerfi

NASA og Nokia ætla að koma upp 4G farsímakerfi á tunglinu

NASA og Nokia ætla að koma upp 4G farsímakerfi á tunglinu

Pressan
21.10.2020

Finnska farsímafyrirtækið Nokia hefur verið valið af bandarísku geimferðastofnuninni NASA til að koma upp 4G farsímakerfi á tunglinu. Nokia er því fyrsta símafyrirtækið sem kemur upp farsímasambandi utan jarðarinnar. Verkefnið er hluti af fyrirætlunum NASA um að koma upp fastri viðveru manna á tunglinu á þessum áratug. Uppsetning farsímakerfis er hluti af Artemis áætlun NASA sem snýr að því að senda konu og karl til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af