fbpx
Mánudagur 29.september 2025

433 TV

Kristján Guðmunds: Höfðum aldrei áhyggjur af FH

Kristján Guðmunds: Höfðum aldrei áhyggjur af FH

433
25.06.2017

Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var ánægður með spilamennsku síns liðs í kvöld þrátt fyrir 1-0 tap gegn FH í Eyjum. ,,Við spiluðum leikinn mjög vel eins og Íslandsmeistarar bara og sköpuðum okkur færi,“ sagði Kristján. ,,Við höfðum í raun aldrei áhyggjur af andstæðingnum allan leikinn. Við spiluðum vel varnarlega og nokkuð vel sóknarlega.“ ,,Það á Lesa meira

Pétur: Sýndist boltinn hafa farið inn

Pétur: Sýndist boltinn hafa farið inn

433
25.06.2017

Pétur Viðarsson, leikmaður FH, var að vonum sáttur með að fá þrjú stig í erfiðum leik gegn ÍBV í Vestmannaeyjum 1-0 í kvöld. ,,Ég er rosalega sáttur með sigurinn. Þetta er erfiður völlur að koma á og Eyjamenn hafa verið sterkir undanfarið og unnu góðan sigur á KR,“ sagði Pétur. ,,Spilamennskan var fín. Völlurinn var Lesa meira

Heimir: Hlýtur að hafa verið mark

Heimir: Hlýtur að hafa verið mark

433
25.06.2017

Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var afar sáttur með að fá þrjú stig í Eyjum í kvöld. FH hafði betur 1-0 með marki frá Steven Lennon. ,,Vestmannaeyjingarnir eru með mjög gott lið og unnu á meðal annars KR í síðasta heimaleik sannfærandi. Við vissum að þetta yrði erfiður leikur,“ sagði Heimir. ,,Heilt yfir fannst mér þetta Lesa meira

Guðjón: Kann ekki að útskýra þetta

Guðjón: Kann ekki að útskýra þetta

433
24.06.2017

Guðjón Baldvinsson, leikmaður Stjörnunnar, var afar svekktur með að fá ekki þrjú stig gegn ÍA í 2-2 jafntefli í kvöld. ,,Þetta er eins og tap bara. Við vorum með yfirhöndina allan leikinn en einhvern veginn ná þeir að skora tvö mörk,“ sagði Guðjón. ,,Maður beið bara eftir seinna markinu en svo kom þetta í andlitið Lesa meira

Ítarlegt viðtal við Frey – Nokkrar erfiðar ákvarðanir þarna

Ítarlegt viðtal við Frey – Nokkrar erfiðar ákvarðanir þarna

433
22.06.2017

Freyr Alexandersson þjálfari kvennalandsliðsins valdi í dag 23 manna hóp sinn fyrir Evrópumótið í Hollandi sem hefst í næsta mánuði. Fyrsti leikur Íslands er gegn Frakklandi þann 18. júlí en þar á eftir koma leikir gegn Sviss og Austurríki. Liðið setur stefnuna á að koma sér upp úr riðlinum sem gæti reynst erfitt en liðið Lesa meira

Milos: Þóroddur sér þetta ekki nema með linsum sem zooma

Milos: Þóroddur sér þetta ekki nema með linsum sem zooma

433
19.06.2017

,,Mér finnst að allt sem dómarinn dæmir eigi að standa,“ sagði Milos Milojevic þjálfari Breiðabliks efitr 1-1 jafntefli gegn KR í kvöld. KR jafnaði með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma en Guðmundur Andri Tryggvason lét sig falla í teignum. ,,Ég þarf að sjá þetta aftur, mér finnst þetta soft og ekki nein snerting.“ ,,Ég sé Lesa meira

Gunnleifur: Ekki viss um að Þóroddur hafi séð þetta

Gunnleifur: Ekki viss um að Þóroddur hafi séð þetta

433
19.06.2017

Gunnleifur Gunnleifsson markvörður Breiðabliks var svekktur eftir 1-1 jafntefli gegn KR í kvöld. KR jafnaði með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma en Guðmundur Andri Tryggvason lét sig falla í teignum. ,,Ég er svekktur út í sjálfan mig að hafa farið niður og leyft honum að veiða þessa vítaspyrnu,“ sagði Gunnleifur. ,,Það var alveg hægt að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af