Aron Einar: Áfram gakk
433Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, segir að liðið ætli að svara fyrir tap gegn Finnum í kvöld gegn Úkraínu á þriðjudaginn. ,,Þetta var gífurlega sárt en áfram gakk. Við töpum saman sem lið og vinnum saman sem lið,“ sagði Aron. ,,Svona er þetta stundum, fótboltinn er stundum erfiður á sár en sem betur fer er annar Lesa meira
Hörður: Þeir komu dýrvitlausir
433,,Auðvitað er leiðinlegt að tapa leikjum en við lærum af þessu,“ sagði Hörður Björgvin Magnússon leikmaður Íslands í dag. Ísland tapaði 1-0 gegn Finnlandi í undankeppni HM en strákarnir okkar spiluðu ekki nógu vel í kvöld. ,,Þeir komu dýrvitlausir og nýttu tækifærið sitt. Þeir spiluðu ekki sérstakan bolta en það var erfitt að komast framhjá Lesa meira
Emil: Er ekki með útskýringar
433Emil Hallfreðsson, leikmaður Íslands, viðurkennir að liðið hafi einfaldlega ekki verið nógu gott í kvöld er okkar menn töpuðu 1-0 gegn Finnum. ,,Þetta var klárlega ekki nógu góður leikur enda töpuðum við. Það vantaði einhvern kraft í okkur í kvöld og ég hef engar útskýringar fyrir því,“ sagði Emil. ,,Þetta var flott mark hjá honum. Lesa meira
Heimir: Dómarinn var orðinn leiður á okkur
433Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska landsliðsins, óskaði Finnum til hamingju eftir grátlegt 1-0 tap í undankeppni HM í kvöld. ,,Þetta var erfiður leikur og við vissum að þeir yrðu þéttir og þeir yrðu líkamlega sterkir og þeir létu okkur finna vel fyrir því í þessum leik,“ sagði Heimir. ,,Eins og við höfum oft sagt á fundum, Lesa meira
Björn Bergmann: Ég sá hann inni
433Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður Íslands, var súr á svip í dag eftir 1-0 tap gegn Finnum í undankeppni HM. ,,Þetta er rosalega svekkjandi. Við börðumst eins og ljón allan leikinn og vorum óheppnir að ná ekki að skora,“ sagði Björn. ,,Þeir náðu einhvern veginn að opna okkur og skora úr aukaspyrnunni sem var frábær aukaspyrna.“ Lesa meira
King Mæk og Halli á BK – Bókum til Rússlands 1. desember
433Mikael Nikulásson fylgir íslenska karlalandsliðinu allt og undirbýr sig fyrir HM í Rússlandi næsta sumar. Við tókum Mikael tali fyrir leik gegn Finnlandi í dag en hann er staddur þar ásamt Halla BK eins og hann er kallaður. ,,Mér líst helvíti vel á þetta. Ég held að við séum að fara að vinna leikinn 2-0. Lesa meira
Sverrir Ingi: Draumastaða að vera í
433Sverrir Ingi Ingason, leikmaður íslenska landsliðsins, hefur litlar áhyggjur fyrir leikinn gegn Finnlandi í undankeppni HM á morgun. ,,Þetta leggst bara vel í mig. Við erum í frábærri stöðu eins og staðan er og Finnar eru með hörkulið. Þeir sýndu það á Laugardalsvelli,“ sagði Sverrir. ,,Þeir vilja líklega hefna fyrir tapið í Reykjavík. Þetta var Lesa meira
Jón Daði: Ef einhver er með vanmat þá á hann ekki að vera hérna
433Jón Daði Böðvarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, ræddi við okkur í dag fyrir leik gegn Finnlandi í undankeppni HM á morgun. ,,Ég get ekki beðið um betri byrjun hjá nýjum klúbb og að fá svona margar mínútur eftir meiðsli,“ sagði Jón Daði. ,,Þetta er flottur klúbbur og hann er mjög fjölskylduvænn. Umhverfið sjálft er mjög gott Lesa meira
Kári: Stigataflan segir ekki mikið um þetta lið
433Kári Árnason, leikmaður íslenska landsliðsins, er spenntur fyrir verkefni liðsins á morgum er okkar menn mæta Finnum í undankeppni HM. ,,Við græðum ekkert á að vinna Króatíu ef við vinnum ekki Finna í framhaldinu,“ sagði Kári. ,,Stigataflan segir ekki mikið um þetta lið. Þetta er hörkulið og við þurfum að eiga mjög góðan leik til Lesa meira
Teemu Pukki: Viljum borga Íslendingum til baka
433Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Tampere: Teemu Pukki framherji Finnlands á von á erfiðum leik þegar liðið fær Ísland í heimsókn í undankeppni HM. Finnar eru í hefndarhug eftir tap í Reykjavík þar sem Ragnar Sigurðsson skoraði sigurmarkið í leiknum á 96. mínútu. ,,Þetta verður erfið barátta, þetta verður svipað eins og í síðasta leik Lesa meira
