Milos: Ekki komnir á það stig að ræða hvort ég verði áfram
433,,Við höfum æft mjög stíft, sérstaklega fyrri vikuna,“ sagði Milos Milojevic þjálfari Breiðabliks í samtali við 433.is í dag. Blikar eiga veika von á Evrópusæti en liðið á þó eftir nokkra erfiða leiki. ,,Þangað til að það er ekki lengur möguleiki þá gefumst við ekki upp, ef frammistaða okkar er góð þá er ég viss Lesa meira
Óli Jó: Erum ekki orðnir Íslandsmeistarar
433,,Það er ekki svo gott að við séum orðnir Íslandsmeistarar,“ sagði Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals við 433.is í dag. Valsmenn eru í góðri stöðu í Pepsi deild karla fyrir lokaumferðirnar í deildinni. Stefán Pálsson sagnfræðingur óskaði Valsmönnum til hamingju sigurinn í deildinni á fundi liðanna í hádeginu í dag. ,,Staða okkar er mjög góð og Lesa meira
Birkir Bjarna: Heppnir að Króatar hafi tapað
433Birkir Bjarnason, leikmaður Íslands, átti fínasta leik í kvöld er strákarnir okkar nældu í þrjú stig gegn Úkraínu í undankeppni HM. ,,Við erum ennþá með bullandi séns. Jafn mörg stig og Króatar og við vorum heppnir að þeir hafi tapað,“ sagði Birkir. ,,Mér fannst fyrri hálfleikur mjög fínn líka. Við héldum þeim mjög vel niðri Lesa meira
Aron Einar: Fannst þér það?
433link;http://433.pressan.is/433tv/aron-einar-fannst-ther-thad/
Emil Hall: Þetta var mikilvægt
433,,Þetta var virkilega mikilvægt,“ sagði Emil Hallfreðsson leikmaður Íslands eftir 2-0 sigur á Úkraínu í kvöld. Emil var frábær í seinni hálfleik og var einn besti leikmaður liðsins í dag. ,,Ég held að ég hafi brotið nokkrum sinnum á sér, maður er með smá reynslu. Ég var aldrei hræddur um rautt spjald.“ ,,VIð ætluðum að Lesa meira
Hannes: Vorum ósáttir með okkur
433Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður, var að vonum ánægður með úrslit kvöldsins, 2-0 gegn Úkraínu á Laugardalsvelli. ,,Við erum komnir aftur við toppinn í þessum riðli, með hentugum úrslitum í hinum leiknum,“ sagði Hannes. ,,Við vorum svakalega ósáttir með okkur að hafa klúðrað þessum Finnaleik, að koma til baka, sýna karakter, þetta er mikilvægt upp á Lesa meira
Gylfi Þór: Jói Berg er ekki sá stærsti en er 60 kíló af kjöti
433link;http://433.pressan.is/433tv/gylfi-thor-joi-berg-er-ekki-sa-staersti-en-er-60-kilo-af-kjoti/
Hörður: Þeir áttu ekki breik
433Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður landsliðsins, var ánægður með frammistöðu liðsins í 2-0 sigri á Úkraínu í kvöld. ,,Fyrri hálfleikur var allt í lagi. Við náðum að loka vel á þá og þeir sköpuðu sér ekki mikið en við vorum yfirburðar liðið í seinni. Þeir áttu ekki breik,“ sagði Hörður. ,,Heimir sagði okkur að halda haus Lesa meira
Birkir: Freysi kynnti þá fyrir okkur
433Birkir Már Sævarsson, landsliðsmaður, gat brosað í kvöld eftir 2-0 sigur á Úkraínu á Laugardalsvelli. ,,Þetta var nokkuð solid. Þeir voru kannski aðeins betri í fyrri hálfleik og við vorum í smá basli fyrstu 20 en svo fór þetta að jafnast út,“ sagði Birkir. ,,Þeir koma sterkir inn í leikinn og voru mjög tilbúnir og Lesa meira
Sverrir Ingi: Maður hefur beðið þolinmóður
433Sverrir Ingi Ingason var hress eftir leik Íslands og Úkraínu í kvöld en Ísland vann 2-0 sigur á Laugardalsvelli. ,,Þetta er mikil tilhlökkun að fá að spila sinn fyrsta mótsleik. Maður hefur beðið þolinmóður eftir sínu tækifæri,“ sagði Sverrir. ,,Fyrri hálfleikur var tíðindalítill. Bæði lið voru að að þreifa fyrir hvort öðru og mikilvægur leikur Lesa meira
