Gústi Gylfa: Hann hefur reynt þetta oft en það tekst aldrei
433Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var gífurlega ánægður með sína menn í kvöld eftir ótrúlega mikilvægan sigur á FH, 2-1. ,,Ég er alveg til í að tala um frammistöðuna gegn Val en þetta var þeirra kvöld. Íslandsmeistararnir áttu það fyllilega skilið,“ sagði Ágúst. ,,FH var ekki að fagna neinu og við fengum þrjú stig og áttum Lesa meira
Heimir alls ekki ánægður: Hann átti að sparka boltanum útaf
433Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var alls ekki sáttur með spilamennsku sinna manna í 2-1 tapi gegn Fjölni í dag. ,,Við vorum ekki tilbúnir að mæta þeim í baráttunni. Það er þannig í þessum blessaða leik að ef þú ert ekki tilbúinn að mæta liði í baráttu þá gengur ekkert upp,“ sagði Heimir. ,,Þetta voru sanngjörn Lesa meira
Freyr: Þjálfari Færeyja sagði við mig að hann hefði aldrei lent í öðru eins
433„Ég er bara mjög sáttur, þetta var góður sigur í kvöld á móti lakari andstæðingi en við stóðumst prófið vel í kvöld fannst mér,“ sagði Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska landsliðsins eftir 8-0 sigur liðsins á Færeyjum í kvöld. Það voru þær Elín Metta Jensen, Gunnhildur Yrsa Sigurðardóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Berglind Björg Lesa meira
Elín Metta: Færeyjar gætu alveg plummað sig í Pepsi-deildinni
433„Mér fannst við leysa þetta verkefni bara vel í dag,“ sagði Elín Metta Jensen, framherji íslenska landsliðsins eftir 8-0 sigur liðsins á Færeyjum í kvöld. Það voru þær Elín Metta Jensen, Gunnhildur Yrsa Sigurðardóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir sem skoruðu mörk Íslands í leiknum. „Það voru fínir leikmenn þarna og Lesa meira
Ingibjörg: Ef einhver var að detta út þá var bara pikkað í hana og rifið sig í gang
433„Ég er bara mjög sátt með þennan leik,“ sagði Ingibjörg Sigurðardóttir, varnarmaður íslenska landsliðsins eftir 8-0 sigur liðsins á Færeyjum í kvöld. Það voru þær Elín Metta Jensen, Gunnhildur Yrsa Sigurðardóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir sem skoruðu mörk Íslands í leiknum. „Mér leið mjög vel í dag. Það var bara Lesa meira
Hallbera Guðný: Hefði verið ljúft að sjá 10-0
433„Ég er bara mjög sátt, það er alltaf jákvætt að skora mikið af mörkum og halda hreinu í þokkabót,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, leikmaður íslenska landsliðsins eftir 8-0 sigur liðsins á Færeyjum í kvöld. Það voru þær Elín Metta Jensen, Gunnhildur Yrsa Sigurðardóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir sem skoruðu mörk Lesa meira
Sara Björk um markið: Ég varð aðeins emotional
433„Við skorum átta mörk í dag og vinnum leikinn og þetta var bara frábær byrjun á undankeppninni,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins eftir 8-0 sigur liðsins á Færeyjum í kvöld. Það voru þær Elín Metta Jensen, Gunnhildur Yrsa Sigurðardóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir sem skoruðu mörk Íslands í Lesa meira
Haukur Páll: Óli Jó er kóngurinn
433Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, var kátur á svip í kvöld eftir sigur liðsins í Pepsi-deild karla. Valsmenn tryggðu sér titilinn eftir 4-1 sigur á Fjölni. ,,Þetta er geggjað. Það er erfitt að lýsa þessu. Ég veit ekki hvað ég á að segja,“ sagði Haukur. ,,Þegar ég var kominn útaf þá spurði ég hvort að Lesa meira
Anton Ari: Það eru ekki einu mistökin
433Anton Ari Einarsson var að vonum kátur í kvöld eftir að Valur fagnaði sigri í Pepsi-deild karla þetta árið. ,,Það er ekki hægt að setja það í orð hversu gaman þetta er. Ólýsanlegt,“ sagði Anton Ari. ,,Heilt yfir er ég mjög sáttur. Það er alltaf eitthvað sem er hægt að bæta og breyta en heilt Lesa meira
Ágúst vildi ekki ræða við fjölmiðla: Snýst ekkert um okkur
433Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, vildi nánast ekkert segja í viðtali eftir leik liðsins við Val í kvöld. Fjölnir þurfti að sætta sig við 4-1 tap á Hlíðarenda sem varð til þess að Valur er nú Íslandsmeistari. Ágúst gaf okkur 20 sekúndur eftir leikinn en hann vildi ekkert segja og óskaði Val aðeins til hamingju. ,,Við Lesa meira
