Kristján Guðmunds: Eigum ekki að brjóta þarna
433Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var að vonum súr eftir 3-2 tap gegn Blikum í dag. Sigurmark Breiðabliks kom í blálokin. ,,Þetta er verulega svekkjandi en þessi tvö mörk eru einu mörkin sem við höfum fengið á okkur í uppbótartíma í allt sumar,“ sagði Kristján. ,,Það er ferlega vont að fá þau á sig núna. Í Lesa meira
Logi: Ég mun hvetja þá til að standa heiðursvörð
433Logi Ólafsson, þjálfari Víkings R, viðurkennir að liðið hafi oft spilað betur en í dag í markalausu jafntefli gegn ÍA. ,,Það var lítið í spilunum en við vildum auðvitað vinna leikinn til að koma okkur ofar í töflunni,“ sagði Logi. ,,Skagamenn áttu kannski fleiri færi en við en við hefðum getað stolið þessu í lokin. Lesa meira
Rúnar Páll: Maður er með helvítis hausverk eftir þennan leik
433Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að það sé súrsætt að tryggja Evrópusæti í dag þrátt fyrir 2-1 tap gegn Val. ,,Maður er með helvítis hausverk eftir þennan leik. Þetta var skrítinn leikur,“ sagði Rúnar Páll. ,,Mér fannst við vera feikilega fínir í fyrri hálfleik, tvær þrjár sóknir sem þeir skora út. Enn og aftur Lesa meira
Sigurður Egill: Þess vegna spila ég í sitthvorum skónum
433Sigurður Egill Lárusson, leikmaður Vals, segir að liðið stefni á að ná 50 stigum í deildinni en liðið vann 2-1 sigur á Stjörnunni í næst síðustu umferð í dag. ,,Við ætluðum að klára deildina með sem mestum mun þannig það var ekki erfitt að mótivera sig fyrir þennan leik,“ sagði Sigurður. ,,50 stig, það væri Lesa meira
Ásgeir Börkur um fagnið: Pape er góður drengur
433Ásgeir Börkur Ásgeirsson, fyrirliði Fylkis, var að vonum ánægður í dag eftir 2-1 sigur á ÍR en með sigrinum tryggði Fylkir sér titilinn í Inkasso-deildinni. ,,Þetta var hrikalega sætt. Ég fékk ekki alveg að njóta þess undir lokin því ég klúðraði dauðafæri og það hefði verið gaman að enda þetta á að skora,“ sagði Ásgeir. Lesa meira
Helgi: Alveg sama hvað lið eyða, pressan er alltaf á Fylki
433Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, var í skýjunum í dag eftir sigur liðsins á ÍR en með sigrinum tryggði Fylkir sér sigur í Inkasso-deildinni. ,,Það verður ekki ljúfara en þetta. Þetta var erfiður leikur, þetta voru tveir erfiðir leikir gegn ÍR í sumar,“ sagði Helgi. ,,Við sýndum ekki okkar bestu hliðar á vellinum í dag en Lesa meira
Ari Leifsson: Ógeðslega gaman að fá að taka þátt
433Ari Leifsson, ungur leikmaður Fylkis, var ánægður í dag eftir 2-1 sigur liðsins á ÍR. Fylkir tryggði sér sigur í Inkasso-deildinni með sigrinum. ,,Þetta var virkilega sætt, það er ennþá skemmtilegra að vinna svona leiki á lokamínútunum,“ sagði Ari. ,,Þetta er smá djúpa laugin sem maður fór í en þetta er bara gaman og maður Lesa meira
Albert: Ég heyrði ekki spurninguna
433Albert Brynjar Ingason, leikmaður Fylkis, gat brosað í dag eftir 2-1 sigur á ÍR í dag. Fylkir tryggði sér titilinn í Inkasso-deildinni með sigrinum. ,,Ég var einmitt að segja það við Börk fyrir leikinn að það væri öðruvísi tilfinning að fara í þennan leik en leikinn í fyrra þó spennustigið hafi verið svipað hátt,“ sagði Lesa meira
Myndband: Mikið fagnað eftir lokaflautið í Árbænum
433Það var mikið fagnað í Árbænum í dag eftir leik Fylkis og ÍR í Inkasso-deild karla. Fylkismenn gátu tryggt sér sigur í deildinni með sigri í dag en þurftu að treysta á að Keflavík myndi misstíga sig. Það er nákvæmlega það sem gerðist í dag en Fylkir fagnaði 2-1 sigri gegn ÍR og Keflavík tapaði Lesa meira
Igor: Um leið og ég skora er ég maður leiksins
433Igor Jugovic, leikmaður Fjölnis, átti frábæran leik í dag og skoraði tvö mörk er Fjölnir vann FH 2-1 í Grafarvogi. ,,Þetta var mjög mikilvægur leikur fyrir okkur og ég er heppinn að hafa skorað tvö mörk,“ sagði Igor. ,,Ég skoraði tvö mörk og allir segja að þetta hafi verið fullkomin frammistaða en ég er afturliggjandi Lesa meira
