Pablo: Það vilja allir vinna KR
433„Ég vildi taka næsta skref hérna á Íslandi og KR er lið sem vill alltaf vera að berjast á toppnum og ég tel mig geta lært mjög mikið af Rúnari og Bjarna,“ sagði Pablo Punyed, nýjasti leikmaður KR á blaðamannafundi í Vesturbænum í dag. Pablo kemur til liðsins frá ÍBV þar sem hann varð m.a Lesa meira
Gummi Hreiðars: Framtíðin er björt fyrir Rúnar Alex
433„Við erum með sex, mjög góða markmenn, sem hefðu allir getað verið í hópnum og þeir sem ég nefndi ekki eru Fredrik Schram og Anton Ari Einarsson og þeir eru báðir mjög góðir markmenn,“ sagði Guðmundur Hreiðarsson, markmannsþjálfari íslenska landsliðsins á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag. Ísland mætir Katar og Tékkum í vináttuleikjum þann 8. Lesa meira
Helgi Kolviðs: Hlutirnir eru fljótir að breytast í boltanum
433„Við viljum nýta tímann vel þannig að við getum skipulagt okkur fyrir framhaldið á næsta ári en svo eru þetta bara tveir skemmtilegir leikir framundan hjá okkur,“ sagði Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag. Ísland mætir Katar og Tékkum í vináttuleikjum þann 8. og 14. nóvember næstkomandi en formlegur undirbúningur Lesa meira
Heimir Hallgríms: Ætlum að leyfa strákunum að sofa út
433„Það er aðeins minna undir núna en í síðustu verkefnum hjá okkur, við höfum spilað ansi marga leiki síðustu fimm ár sem eru úrslitaleikir þannig að þetta er aðeins þægilegra núna,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska landsliðsins á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag. Ísland mætir Katar og Tékkum í vináttuleikjum þann 8. og 14. nóvember Lesa meira
Heimir: Við báðum leikmenn um að halda sér í standi
433Orðið vergirni er eitt af þessum orðum sem við notum heldur lítið í dag enda á það illa við nú á 21. öldinni þegar unnið er að almennu frelsi kvenna, þá ekki síst kynfrelsi. Að lýsa karlmanni sem vergjörnum tíðkast reyndar ekkki nema þeir séu hommar enda orðið „ver“ gamalt íslenskt orð yfir karlmann, s.b.r. Lesa meira
Kjartan Henry: Eins og annar heimur
433Menn nota ýmsar aðferðir til að koma stjórnmálaskoðunum sínum á framfæri. Segja má að Víkverji Morgunblaðsins hafi farið á kostum í vikunni í pistli þar sem fyrsti stafur í hverri málsgrein myndaði orðið: Kjósum X-D. Ekki er vitað hver höfundur hins smellna pistils er, en það eru blaðamenn á ritstjórn sem skiptast á að skrifa Lesa meira
Guðni Bergs: Ég er ekki kominn með byrjunarliðið
433Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, sagði á dögunum að ekki væri siðferðislega réttlætanlegt að stela gögnum til þess að afhjúpa mál og leiða sannleikann í ljós. Þetta er vissulega sjónarmið sem deila má um, enda getur stundum verið svo mikilvægt að leiða sannleikann í ljós að prinsipp þurfi að víkja. Ekki kom á óvart að Lesa meira
Ruglaðist á Hauki og Gumma Ben: Are you the commentator?
433Þær skoðanakannanir sem birst hafa síðustu vikur um úrslit þingkosninga hafa sumpart verið misvísandi. Á Útvarpi Sögu var farin óvenjuleg leið til að komast að niðurstöðu. Kallaðar voru til liðs tvær spákonur sem spáðu fyrir um úrslit kosninganna. Báðar spáðu því að Sjálfstæðisflokkurinn yrði í næstu ríkisstjórn. Lára Ólafsdóttir spáði því að Vinstri grænir yrðu Lesa meira
Helgi Kolviðs: Spennandi verkefni
433Maður á að láta drauma sína rætast. Ingó GeirdalDV Karlmenn verða að fá að vera viðkvæmir.Margrét ValdimarsdóttirDV Ég elska mannúð.Björgvin HalldórssonDV
Stuðningsmaður Kosóvó: Íslenskir stuðningsmenn eru frábærir
433Það verður kosið til Alþingis á laugardag en mikil óvissa ríkir í stjórnmálum hér á landi þessa dagana. Leiðtogar flokkanna og lykilmenn reyna að tryggja sér atkvæði á síðustu metrunum. Mikil spenna er fyrir þessum kosningum en ekki er víst að það verði auðveldur leikur að mynda ríkisstjórn að þeim loknum. Til að slá á Lesa meira