fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Segist ekki vera heimskur og veit að gengið þarf að batna – ,,Trúi að ég sé rétti maðurinn“

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. desember 2024 12:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney hefur enn tröllatrú á því að hann sé rétti maðurinn til að stýra liði Plymouth í næst efstu deild.

Plymouth er í harðri fallbaráttu í Championship-deildinni og er starf Rooney talið vera undir mikilli pressu.

Stuðningsmenn Plymouth eru farnir að kalla eftir höfði Rooney sem tók aðeins við liðinu í sumar.

Rooney er þó staðráðinn í því að hann geti snúið gengi liðsins við en Plymouth situr í neðsta sætinu.

,,Ég trúi því að ég sé rétti maðurinn, ég veit hvernig fótboltinn virkar. Ég er ekki heimskur og veit að þú þarft að ná í úrslit,“ sagði Rooney.

,,Það sem hefur pirrað mig mest er að við höfum verið eins og tvö mismunandi lið heima og að heiman. Andlega þá er það vandamál, eitthvað sem við þurfum að skoða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með