fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Mbappe var búinn að semja um kaup og kjör við Liverpool þegar þetta gerðist

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. september 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe framherji Real Madrid var nálægt því að ganga í raðir Liverpool fyrir tveimur árum. Frá þessu er sagt í L’Equipe í dag.

Þar segir að Mbappe hafi orðið brjálaður hjá PSG fyrir tveimur árum en hann hafði þá skriafð undir nýjan samning við félagið.

PSG hafði sannfært Mbappe um að vera áfram en lofað honum að félagið myndi kaupa Roberto Lewandowski og Bernardo Silva til að styrkja PSG.

Þegar Mbappe sá að þetta loforð yrði ekki efnt var hann brjálaður og vildi burt, PSG fór því í viðræður við Real Madrid og Liverpool.

L’Equipe segir að Mbappe hafi verið búinn að semja um kaup og kjör við Liverpool en þegar viðræður félaganna fóru á fullt bakkaði Liverpool út.

PSG heimtaði að fá 338 milljónir punda fyrir Mbappe og þá upphæð vildi Liverpool ekki borga og gat það líklega ekki.

Svo fór að Mbappe sat í tvö ár hjá PSG í fýlu og fór svo frítt til Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Flytur frá Manchester til Norwich

Flytur frá Manchester til Norwich
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára