fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Búið að draga í Sambandsdeildinni – Þetta eru andstæðingar íslensku liðanna

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 18. júní 2024 14:53

Blikar fóru alla leið í riðlakeppni í fyrra. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið hefur verið í fyrstu umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar. Þar spila þrjú íslensk lið.

Valur mætir KF Vllaznia frá Albaníu og spilar fyrri leikinn á heimavelli.

Stjarnan mætir Linfield FC frá Norður-Írlandi og spilar fyrri leikinn á heimavelli.

Breiðablik mætir GFK Tikves frá Norður-Makedóníu og spilar fyrri leikinn á útivelli.

Leikirnir fara fram 11. og 18. júlí næstkomandi, en dregið verður í aðra umferð forkeppninnar á miðvikudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?