fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Neymar frumsýnir nýtt útlit og aðdáendur eru ekki allir hrifnir

433
Mánudaginn 13. nóvember 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíski snillingurinn Neymar skartar nú nýrri hárgreiðslu á meðan hann vinnur að því að jafna sig eftir aðgerð á hné sem hann gekkst undir á dögunum.

Neymar sleit krossband í leik með brasilíska landsliðinu í undankeppni HM í októbermánuði og má búast við því að hann verði frá keppni fram á næsta sumar. Neymar færði sig um set til Al-Hilal í Sádi-Arabíu í sumar og skrifaði undir feitan samning.

Neymar birti mynd á Instagram-síðu sinni um helgina, en á þeirri mynd má sjá að hann er búinn að raka af sér nær allt hárið og kominn með mottu fyrir ofan munninn.

Ekki voru allir aðdáendur Brasilíumannsins ánægðir með nýja útlitið.

„Neymar, gerðu það eyddu þessu úr story og eyddu mottunni í leiðinni,“ sagði einn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Í gær

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig