fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Hlaðvarpsþáttur Lengjudeildarinnar – Gary Martin, Jón Þór og Gaui Lýðs ræða málin

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 15:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vikulegur hlaðvarpsþáttur um Lengjudeildina verður á dagskrá á 433.is, má hlusta á þættina á Spotify og í öllum helstu hlaðvarpsveitum sem í boði eru,

Gary Martin framherji Selfoss ræðir málin í þætti dagsins en hann hefur ekki enn náð að skora mark í deildinni í sumar. Grannaslagur gegn Ægi bíður hans á morgun.

Jón Þór Hauksson þjálfari ÍA ræðir hlutina og þá staðreynd að Nordsjælland sé að kaupa Daníel Inga Jóhannesson. Lok ræðir Guðjón Pétur Lýðsson miðjumaður Grindavíkur gott gengi liðsins.

Þátturinn er í boði Netgíró og Slippfélagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona