fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Sjáðu gjöfina: Þetta fengu liðsfélagar Messi í landsliðinu í gjöf frá honum eftir HM ævintýrið

433
Laugardaginn 4. mars 2023 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentínska knatt­spyrnu­goð­sögnin Lionel Messi fór fyrir argentínska lands­liðinu sem varð heims­meistari á HM í Katar undir lok síðasta árs. Messi er af mörgum talinn besti knatt­spyrnu­maður allra tíma og hann verð­launaði liðs­fé­laga sína í lands­liðinu með ríku­legri gjöf.

Sagt er frá því á vef Daily Star að Messi hafi keypt 35 gull­húðaða Ip­hone snjall­síma fyrir liðs­fé­laga sína fyrir það sem nemur tæpum 23 milljónum ís­lenskra króna.

Á hverjum síma fyrir sig mátti síðan finna nafn, treyju númer og merki argentínska knatt­spyrnu­sam­bandsins og er gull­húðunin til marks um gull­verð­launin sem liðið vann á mótinu.

Argentína bar sigur­orðið af Frakk­landi í úr­slita­leik HM í Katar. Úr­slitin réðust í víta­spyrnu­keppni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift