fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Sjáðu gjöfina: Þetta fengu liðsfélagar Messi í landsliðinu í gjöf frá honum eftir HM ævintýrið

433
Laugardaginn 4. mars 2023 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentínska knatt­spyrnu­goð­sögnin Lionel Messi fór fyrir argentínska lands­liðinu sem varð heims­meistari á HM í Katar undir lok síðasta árs. Messi er af mörgum talinn besti knatt­spyrnu­maður allra tíma og hann verð­launaði liðs­fé­laga sína í lands­liðinu með ríku­legri gjöf.

Sagt er frá því á vef Daily Star að Messi hafi keypt 35 gull­húðaða Ip­hone snjall­síma fyrir liðs­fé­laga sína fyrir það sem nemur tæpum 23 milljónum ís­lenskra króna.

Á hverjum síma fyrir sig mátti síðan finna nafn, treyju númer og merki argentínska knatt­spyrnu­sam­bandsins og er gull­húðunin til marks um gull­verð­launin sem liðið vann á mótinu.

Argentína bar sigur­orðið af Frakk­landi í úr­slita­leik HM í Katar. Úr­slitin réðust í víta­spyrnu­keppni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“