fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Sjáðu gjöfina: Þetta fengu liðsfélagar Messi í landsliðinu í gjöf frá honum eftir HM ævintýrið

433
Laugardaginn 4. mars 2023 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentínska knatt­spyrnu­goð­sögnin Lionel Messi fór fyrir argentínska lands­liðinu sem varð heims­meistari á HM í Katar undir lok síðasta árs. Messi er af mörgum talinn besti knatt­spyrnu­maður allra tíma og hann verð­launaði liðs­fé­laga sína í lands­liðinu með ríku­legri gjöf.

Sagt er frá því á vef Daily Star að Messi hafi keypt 35 gull­húðaða Ip­hone snjall­síma fyrir liðs­fé­laga sína fyrir það sem nemur tæpum 23 milljónum ís­lenskra króna.

Á hverjum síma fyrir sig mátti síðan finna nafn, treyju númer og merki argentínska knatt­spyrnu­sam­bandsins og er gull­húðunin til marks um gull­verð­launin sem liðið vann á mótinu.

Argentína bar sigur­orðið af Frakk­landi í úr­slita­leik HM í Katar. Úr­slitin réðust í víta­spyrnu­keppni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“