fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

United játar því að hafa borgað alltof, alltof mikið fyrir Antony

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. janúar 2023 09:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur játað því að félagið greiddi alltof háa upphæð fyrir Antony er félagið keypti hann frá Ajax í sumar.

United borgaði 85 milljónir punda fyrir Antony sem hefur átt misjafnar frammistöður á Englandi.

ESPN Segir frá því að forráðamenn United séu meðvitaðir um það að félagið borgaði alltof mikið fyrir Antony.

Antony er 22 ára gamall, samkvæmt ESPN segir United þó ástæður vera fyrir því að félagið borgaði of mikið. Aðrir leikmenn í sömu stöður voru ekki í boði, þá hafi önnur félög byrjað að eltast við Antony.

„Hann er ungur leikmaður sem við verðum að bæta en hann þarf að gera það með okkur,“ sagði Erik ten Hag um Antony á dögunum.

Antony fór af stað með látum og skoraði í fyrstu þremur deildarleikjum sínum en síðan hefur aðeins verið að hægjast á honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Í gær

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami
433Sport
Í gær

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta