fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

United játar því að hafa borgað alltof, alltof mikið fyrir Antony

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. janúar 2023 09:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur játað því að félagið greiddi alltof háa upphæð fyrir Antony er félagið keypti hann frá Ajax í sumar.

United borgaði 85 milljónir punda fyrir Antony sem hefur átt misjafnar frammistöður á Englandi.

ESPN Segir frá því að forráðamenn United séu meðvitaðir um það að félagið borgaði alltof mikið fyrir Antony.

Antony er 22 ára gamall, samkvæmt ESPN segir United þó ástæður vera fyrir því að félagið borgaði of mikið. Aðrir leikmenn í sömu stöður voru ekki í boði, þá hafi önnur félög byrjað að eltast við Antony.

„Hann er ungur leikmaður sem við verðum að bæta en hann þarf að gera það með okkur,“ sagði Erik ten Hag um Antony á dögunum.

Antony fór af stað með látum og skoraði í fyrstu þremur deildarleikjum sínum en síðan hefur aðeins verið að hægjast á honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Í gær

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“