fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Enski boltinn: Útlitið versnar fyrir Burnley – Frábær sigur Brentford

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 10. apríl 2022 15:05

Ivan Toney / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þremur leikjum er nýlokið í ensku úrvalsdeildinni.

Brentford tók á móti West Ham og vann frábæran sigur. Staðan í leikhléi var markalaus en snemma í þeim seinna kom Bryan Mbuemo Brentford yfir eftir undirbúning Ivan Toney. Það var svo Toney sjálfur sem innsiglaði 2-0 sigur heimamanna með skallamarki á 64. mínútu.

Brentford er í þrettánda sæti með 36 stig. West Ham er í sjötta sæti me 51 stig.

Burnley er komið í slæm mál eftir 2-0 tap gegn Norwich. Pierre Lees-Melou kom Norwich yfir með marki á 9. mínútu. Teemu Pukki tryggði svo sigurinn á 86. mínútu.

Burnley er í átjánda sæti, 4 stigum frá Everton sem er í síðasta örugga sætinu, Norwich er á botni deildarinnar.

Loks vann Leicester 2-1 sigur á Crystal Palace á heimavelli. Heimamenn skoruðu tvö mörk með stuttu millibili undir lok fyrri hálfleiks. Þau gerðu Ademola Lookman og Kiernan Dewsbury-Hall. Wilfried Zaha minnkaði muninn þegar hann fylgdi eftir eigin vítaspyrnu í seinni hálfleik en nær komst Palace ekki.

Leicester er í níunda sæti með 40 stig. Palace er sæti neðar með 3 stigum minna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

PSG franskur meistari eftir tap Monaco

PSG franskur meistari eftir tap Monaco
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Unglingurinn skoraði sjö mörk fyrir Arsenal

Unglingurinn skoraði sjö mörk fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Breiðablik vann í Vesturbænum – Fimm mörk í seinni hálfleik

Besta deildin: Breiðablik vann í Vesturbænum – Fimm mörk í seinni hálfleik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig um framtíð Greenwood – ,,Þá getum við rætt málin“

Tjáir sig um framtíð Greenwood – ,,Þá getum við rætt málin“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Í gær

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“