fbpx
Mánudagur 26.júlí 2021
433Sport

Vandræðaleg mistök í undankeppni HM

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. júní 2021 10:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörður Haítí gerðist sekur um ansi stór mistök í gærkvöldi þegar Haítí mætti Kanada í undankeppni HM sem fer fram í Katar á næsta ári. Kanada vann leikinn 3-0 en fyrsta mark þeirra var ansi skrautlegt.

Markvörðurinn fékk sendingu til baka frá varnarmanni liðs síns en misreiknaði sig eitthvað og náði ekki að taka á móti boltanum sem lak löturhægt til hans. Hann hljóp þá til baka og ætlaði að sparka boltanum í burtu en hitti hann aftur ekki.

Einhverjir segja að þetta sé skýrt dæmi um veðmálasvindl og vilja meina að þetta sé nú ríkasti maður Haítí. Mistökin eru svo fáránleg að þau verða að öllum líkum rannsökuð af CONCACAF (The Confederation of North, Central America and Caribbean Association Football)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Ítalska lögreglan hafði afskipti af Beckham

Sjáðu myndirnar: Ítalska lögreglan hafði afskipti af Beckham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

White fer í læknisskoðun á miðvikudag

White fer í læknisskoðun á miðvikudag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varane færist nær Manchester United

Varane færist nær Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu viðtal við Frey eftir fyrsta leik: ,,Allir leikmennirnir ættu að vera stoltir og glaðir“

Sjáðu viðtal við Frey eftir fyrsta leik: ,,Allir leikmennirnir ættu að vera stoltir og glaðir“
433Sport
Í gær

Fimm ár síðan hann fór í fangelsi fyrir kynferðislegt athæfi með ungri stúlku – Kærastan hefur nú fyrirgefið honum og eiga þau von á barni

Fimm ár síðan hann fór í fangelsi fyrir kynferðislegt athæfi með ungri stúlku – Kærastan hefur nú fyrirgefið honum og eiga þau von á barni
433Sport
Í gær

Aron lék í jafntefli

Aron lék í jafntefli
433Sport
Í gær

Guðjón sendir stjórnvöldum skilaboð: ,,Þetta er að fara að verða komið gott“

Guðjón sendir stjórnvöldum skilaboð: ,,Þetta er að fara að verða komið gott“
433Sport
Í gær

Solskjær gefur stuðningsmönnum Man Utd ástæðu til bjartsýni

Solskjær gefur stuðningsmönnum Man Utd ástæðu til bjartsýni