fbpx
Þriðjudagur 20.apríl 2021
Sport

Tiger Woods í alvarlegu bílslysi

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. febrúar 2021 11:30

Tiger Woods.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Golfkappinn Tiger Woods lenti í alvarlegu bílslysi í gær í Los Angeles-borg í Bandaríkjunum. Hann er ekki alvarlega slasaður en fór í aðgerð í nótt en hann var með fjölmörg brot í fótunum. Hann var einn í bílnum þegar slysið átti sér stað. The Guardian greinir frá.

Ekki var um árekstur að ræða heldur keyrði Woods sjálfur út af. Hann keyrði á tré og bíllinn valt nokkra hringi áður en hann nam staðar um 50 metra frá veginum. Hann var með fulla rænu þegar sjúkraliðar komu á staðinn en hann gat ekki staðið í lappirnar sjálfur og því þurfti að hjálpa honum úr bifreiðinni. Ástæða slyssins liggur ekki fyrir. Sjúkraliðar segja hann vera heppinn að vera lifandi og að þeir segjast hafi séð mörg slys sem litu svipað út og þetta þar sem fólk komst ekki lífs af.

Barack Obama, fyrrum Bandaríkjaforseti, var meðal þeirra sem sendu Woods kveðjur á Twitter í gær. Einnig sendu stórstjörnur á borð við fyrrum boxarann Mike Tyson og körfuboltaleikmanninn Steph Curry batakveðjur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kolbeinn skoraði tvennu gegn sínu gamla félagi og tryggði Gautaborg sigur – Lofaði tveimur mörkum fyrir leik

Kolbeinn skoraði tvennu gegn sínu gamla félagi og tryggði Gautaborg sigur – Lofaði tveimur mörkum fyrir leik
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Carragher hvetur til byltingar og varar eigendur Liverpool við – „Ykkur verður bolað út úr félaginu á innan við viku“

Carragher hvetur til byltingar og varar eigendur Liverpool við – „Ykkur verður bolað út úr félaginu á innan við viku“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmenn liða í Ofurdeildinni ræddu sín á milli í dag varðandi viðbrögð – „Fótboltinn þarf á því að halda að þeir láti í sér heyra“

Leikmenn liða í Ofurdeildinni ræddu sín á milli í dag varðandi viðbrögð – „Fótboltinn þarf á því að halda að þeir láti í sér heyra“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Hlutabréfin rjúka upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fagnar því að Jón Dagur hafi verið reiður í Danmörku um helgina

Fagnar því að Jón Dagur hafi verið reiður í Danmörku um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stutt stopp í atvinnumennsku – Ágúst á leið til FH

Stutt stopp í atvinnumennsku – Ágúst á leið til FH
433Sport
Í gær

Hefur þénað ótrúlegar upphæðir við það að vera rekinn – 3,5 milljarður í þetta skiptið

Hefur þénað ótrúlegar upphæðir við það að vera rekinn – 3,5 milljarður í þetta skiptið
433Sport
Í gær

Algjör falsfrétt að Mourinho hafi neitað að fara á æfingu vegna Ofurdeildarinnar

Algjör falsfrétt að Mourinho hafi neitað að fara á æfingu vegna Ofurdeildarinnar
433Sport
Í gær

Urðar yfir Liverpool eftir gærdaginn

Urðar yfir Liverpool eftir gærdaginn
433Sport
Í gær

Staðfesta stofnun nýju Ofurdeildarinnar í knattspyrnu – Svona verður hún

Staðfesta stofnun nýju Ofurdeildarinnar í knattspyrnu – Svona verður hún