fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

10 dýrustu kaup Guardiola hjá Man City

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 7. ágúst 2021 13:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Englandsmeistarar í Manchester City hafa eytt talsverðum upphæðum síðan Sheikh Mansour leiddi kaup á félaginu árið 2008. Félagið keypti Robinho á 38.7 milljónir punda einungis fáeinum dögum eftir kaupin en hafa nú eitt yfir 1.5 milljörðum punda í leikmenn.

Pep Guardiola hefur verið ábyrgur fyrir stórum hluta kaupanna en 35 leikmenn hafa komið til City síðan Spánverjinn tók við liðinu og kostuðu þeir samtals 918 milljónir punda.

Nýjustu kaup City og þau stærstu í sögu félagsins voru gerð á fimmtudaginn þegar Jack Grealish kom frá Aston Villa til þeirra bláklæddu á 100 milljónir punda.

Það er eftir heimsfaraldur en Guardiola sagði í yfirlýsingu í síðasta mánuði að félagið hefði ekki efni á að kaupa staðgengil fyrir Sergio Aguero sem gekk til liðs við Barcelona í sumar.

Mirror Football tók saman 10 dýrustu kaup Man City frá upphafi.

Listinn:

1. Jack Grealish: 100 mp
2. Ruben Dias: 61.2 mp
3. Riyad Mahrez: 61.02 mp
5. Joao Cancelo: 58.5 mp
5. Aymeric Laporte: 58.5 mp
6. Rodri: 56.43 mp
7. Benjamin Mendy: 51.75 mp
8. John Stones: 50.04 mp
9. Kyle Walker: 47.43 mp
10. Leroy Sane: 46.8 mp

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss