fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Sambandsdeildin: Aberdeen vann Breiðablik og fer með eins marks forystu til Skotlands

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 5. ágúst 2021 21:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aberdeen sigraði Breiðablik í fyrri leik liðanna í 3. umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld.

Aberdeen var komið í 2-0 forystu eftir 11 mínútna leik með mörkum frá Christian Ramirez og Lewis Ferguson. Gísli Eyjólfsson minnkaði muninn á 16 mínútu eftir góðan undirbúning Árna Vilhjálmssonar sem skoraði sjálfur úr vítaspyrnu á 43 mínútu og jafnaði metin í 2-2.

Christian Ramirez skoraði annað mark sitt í leiknum á 49. mínútu og þar við sat. 3-2 sigur Aberdeen niðurstaða.

Seinni leikur liðanna fer fram í Skotlandi á fimmtudaginn eftir viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga