fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Dagurinn þar sem allt getur gerst – Mikil líkindi með leikjum dagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. júní 2021 20:55

Leikmenn Sviss fagna í kvöld. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur verið ansi mikið fjör á EM 2020 í leikjum dagsins. Mikið af mörkum hafa verið skoruð og dramatíkin alls ráðandi.

Fyrr í dag vann Spánn Króatíu, 5-3, eftir framlengdan leik. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 3-3.

Króatía komst í 1-0 en Spánverjar sneru leiknum sér í vil, í 3-1. Króatar skoruðu þó tvö mörk seint í leiknum og tryggðu sér framlengingu.

Það sama var uppi á teningnum í leik Frakklands og Sviss. Staðan í þeim leik er 3-3 þegar venjulegum leiktíma er lokið. Framlenging byrjar innan skamms.

Sviss komst í 1-0, Frakkar komust svo 3-1 yfir. Sviss skoraði hins vegar tvö mörk seint í leiknum og tryggði sér framlengingu.

Í báðum tilvikum héldu flestir að úrslitin væru ráðin í stöðunni 3-1. Dagurinn í dag sýnir okkur hins vegar að allt getur gerst í fótboltanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Í gær

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Í gær

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til