fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Dagurinn þar sem allt getur gerst – Mikil líkindi með leikjum dagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. júní 2021 20:55

Leikmenn Sviss fagna í kvöld. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur verið ansi mikið fjör á EM 2020 í leikjum dagsins. Mikið af mörkum hafa verið skoruð og dramatíkin alls ráðandi.

Fyrr í dag vann Spánn Króatíu, 5-3, eftir framlengdan leik. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 3-3.

Króatía komst í 1-0 en Spánverjar sneru leiknum sér í vil, í 3-1. Króatar skoruðu þó tvö mörk seint í leiknum og tryggðu sér framlengingu.

Það sama var uppi á teningnum í leik Frakklands og Sviss. Staðan í þeim leik er 3-3 þegar venjulegum leiktíma er lokið. Framlenging byrjar innan skamms.

Sviss komst í 1-0, Frakkar komust svo 3-1 yfir. Sviss skoraði hins vegar tvö mörk seint í leiknum og tryggði sér framlengingu.

Í báðum tilvikum héldu flestir að úrslitin væru ráðin í stöðunni 3-1. Dagurinn í dag sýnir okkur hins vegar að allt getur gerst í fótboltanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu