fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Valgeir Valgeirsson til Brentford á láni

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 5. október 2020 20:21

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valgeir Valgeirsson, er genginn til liðs við Brentford í ensku 1. deildinni á láni frá HK út tímabilið. Þetta staðfesti Brentford á Twitter síðu sinni.

Valgeir mun leika með B-liði Brentford, að minnsta kosti til þess að byrja með. Ljóst er að þetta er gott tækifæri fyrir leikmanninn til að láta ljós sitt skína.

Valgeir er 18 ára kantmaður sem hefur leikið 17 leiki með HK í sumar og skorað í þeim 4 mörk.

Neil MacFarlane þjálfari B-liðs Brentford er ánægður með að fá Valgeir til Brentford.

,,Valgeir er frábær viðbót við hópinn. Hann á eftir að þróa sínn leikstíl enn frekar en hann er með reynslu úr meistaraflokk og er bæði góður fram á við og þegar liðið þarf að verjast. Hann er leikmaður sem skilur allt eftir á vellinum fyrir liðið,“ sagði Neil í viðtali sem birtist á heimasíðu Brentford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona