fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Valgeir Valgeirsson til Brentford á láni

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 5. október 2020 20:21

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valgeir Valgeirsson, er genginn til liðs við Brentford í ensku 1. deildinni á láni frá HK út tímabilið. Þetta staðfesti Brentford á Twitter síðu sinni.

Valgeir mun leika með B-liði Brentford, að minnsta kosti til þess að byrja með. Ljóst er að þetta er gott tækifæri fyrir leikmanninn til að láta ljós sitt skína.

Valgeir er 18 ára kantmaður sem hefur leikið 17 leiki með HK í sumar og skorað í þeim 4 mörk.

Neil MacFarlane þjálfari B-liðs Brentford er ánægður með að fá Valgeir til Brentford.

,,Valgeir er frábær viðbót við hópinn. Hann á eftir að þróa sínn leikstíl enn frekar en hann er með reynslu úr meistaraflokk og er bæði góður fram á við og þegar liðið þarf að verjast. Hann er leikmaður sem skilur allt eftir á vellinum fyrir liðið,“ sagði Neil í viðtali sem birtist á heimasíðu Brentford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Í gær

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina