fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Sport

Icelandair býður beint flug til og frá Nice: Kostar 115 þúsund fram og til baka

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 24. júní 2016 13:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Icelandair mun bjóða upp á beint flug á landsleik Íslands og Englands á EM 2016. Boeing 757 þotu Icelandair verður flogið til Nice í Frakklandi síðdegis sunnudaginn 26. júní, og til baka frá Nice snemma morguns þriðjudaginn 28. júní.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair.

Laus sæti í fluginu verða einungis til sölu á vef Icelandair og verður opnað fyrir söluna klukkan 14.30 í dag. Flugið fram og til baka kostar 115 þúsund krónur með sköttum og gjöldum inniföldum. Brottför frá Keflavíkurflugvelli verður klukkan 16:30 á sunnudaginn og brottför frá Nice verður að leik loknum klukkan 06:15 og lent á Keflavíkurflugvelli kukkan 08:00 að morgni þriðjudags 28. júní.

Einungis er um flug fram og til baka að ræða, og rétt að taka sérstaklega fram að miðar á leikinn eru ekki í boði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Manchester City í engum vandræðum

England: Manchester City í engum vandræðum