fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025

Miðfjarðará komin í 1470 laxa

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 8. september 2020 10:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við vorum að koma úr árlegum veiðitúr í Miðfjarðará og hollið veiddi yfir 40 laxa,“ sagði Hafþór Óskarsson um veiðitúr í Miðfjörðinn. Miðfjarðará er að ná sama laxafjölda og í fyrra sem verður að teljast gott. Það sama verður ekki sagt um nokkrar ár á svæðinu enn Miðfjarðará hefur gefið 1470 laxa.

,,Þetta var fínn veiðitúr eins og alltaf þarna,“ sagði  Hafþór ennfremur.

Ef við rennum yfir svæðið hefur Laxá á Ásum gefið 603 laxa, Blanda 475, Víðidalsá 433 laxa, Vatnsdalsá 301 lax, Hrútafjarðará 266 svo eitthvað sé nefnt.

 

Mynd. Hafþór Óskarsson með lax úr Miðfjarðará, sem hefur gefið  1470 laxa í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Þurfa að greiða háa upphæð eftir að brot á siglingareglum ollu næstum stórslysi skammt frá Reykjavíkurhöfn

Þurfa að greiða háa upphæð eftir að brot á siglingareglum ollu næstum stórslysi skammt frá Reykjavíkurhöfn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Líf stjörnunnar orðið að algjöru helvíti í fangelsinu – Trúði því aldrei að hans fyrrverandi gæti verið svona grimm

Líf stjörnunnar orðið að algjöru helvíti í fangelsinu – Trúði því aldrei að hans fyrrverandi gæti verið svona grimm