fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025

Fiskurinn að mæta Miðdalsá 

Gunnar Bender
Sunnudaginn 9. ágúst 2020 23:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miklar rigninginar síðustu daga hafa aukið vatnsmagnið í  veiðiárnar út Hrútafjöðinn. Þar má nefna Laxá, Hvalsá, Prestbakkaá , VikuráKorssá, Miðdalsá og Viðidalsá. Veiðimenn hafa reyndar verið að veiða í mörgum þeirra síðustu daga.
,,Já, það er gott vatn í Miðdalsá núna, allt  annað en í fyrra á þessum tíma,“ sagði Halldór Hafsteinsson  á Heiðarbæ við Miðdalsá í Steingrimsfirði og það eru orð að sönnu. Vatnið er gott í á ánum á svæðunum.
Bleikan er að detta inn ósinn þessa dagana og laxar hafa sést í ánni sérstaklega ofarlega í henni í Fossinum,  Ekki hafa margir veitt í ánni ennþá svo allt getur skeð næstu vikurnar.
Miðdalsá er með fjölbreytta veiðistaði og suma fallega, en mest veiðist bleikja í henni en einn og einn lax. Tími hennar er að renna upp þessa dagana og bleikjan er í ósnum.
Og ef maður veiðir við ósinn er bara hægt að horfa út á Steingrímsfjörðinn. Fuglategundir eru óteljandi og margar ekki kunnungar en flottar í flæðamálinu, það er líka bara alveg nóg.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Áhyggjur af mengun og brostnum forsendum vegna stækkunar hesthúsasvæðisins á Selfossi – Bæjaryfirvöld segja skipulagið mjög skýrt

Áhyggjur af mengun og brostnum forsendum vegna stækkunar hesthúsasvæðisins á Selfossi – Bæjaryfirvöld segja skipulagið mjög skýrt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?