fbpx
Þriðjudagur 27.janúar 2026

Lax slapp í Skugga

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 3. júní 2020 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klara Dögg Jónsdóttir veiddi á dögunum í Skugga, ( ármótum Hvítár og Grímsár)  en veiði er hafin þar og laxinn er greinilega mættur á þessar slóðir líka eins og birtingurinn.

,,Til fyrstu laxana sást þar um helgina og missti veiðimaður vænan lax í löndun í Skugga,“ sagði Jón Þór Júlíusson sem var á veiðisóðum í Borgarfirði fyrir fáum dögum.  En laxinn er greinilega að hellast inn í árnar á svæðinu og í fyrramálið opnar Norðurá í Borgarfirði. Og það eru Helgi Björnsson og frú sem opna ána. Lax hefur fyrir nokkru sést í Norðuránni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Leikarinn sagður vera í öndunarvél á sjúkrahúsi

Leikarinn sagður vera í öndunarvél á sjúkrahúsi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Möguleiki á því að Cunha fái bann fyrir fagn sitt gegn Arsenal

Möguleiki á því að Cunha fái bann fyrir fagn sitt gegn Arsenal
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

„Maður á að tækla raunveruleikann edrú“

„Maður á að tækla raunveruleikann edrú“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Allar líkur á að Norðmaðurinn flytji frá Manchester til London á næstu dögum

Allar líkur á að Norðmaðurinn flytji frá Manchester til London á næstu dögum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Of margir skallaboltar áttu líklega stóran þátt í andláti hans

Of margir skallaboltar áttu líklega stóran þátt í andláti hans
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Sigurður Helgi tekst á við nýtt verkefni – „Mikill heiður fyrir mig“

Sigurður Helgi tekst á við nýtt verkefni – „Mikill heiður fyrir mig“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Segir bæjarstjóra víkja sér undan því að svara fyrir hrakningasögu Barnaskóla Kársness

Segir bæjarstjóra víkja sér undan því að svara fyrir hrakningasögu Barnaskóla Kársness
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Segir íslensk yfirvöld hafa tekið að sér hlutverk skúrksins í máli rússnesku tvíburanna – „Er þetta það sem við viljum“

Segir íslensk yfirvöld hafa tekið að sér hlutverk skúrksins í máli rússnesku tvíburanna – „Er þetta það sem við viljum“