fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Friðjón með risalax í Stóru Laxá

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 29. september 2020 13:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Núna á allra síðustu metrunum í Stóru Laxá í Hreppum, og þegar áin er að komast í 400 laxa, veiðist sá stærsti í ánni. En veiðimenn eru að loka ánni þessa dagana og það var Friðjón Mar Sveinbjörnsson í Veiðiflugum á Landholtsvegi sem veiddi fiskinn stóra.

Það má eiginlega segja að þetta hafi síðasta veiðiferðin hjá honum á sumrinu en alls ekki síðasta veiðiferð í veiðinni. Fiskinn veiddi hann í Kóngsbakka og var hann 101 sentmeter og tók litla græna Bismó.

Mikið vatn er í ánni þessa dagana og það má alveg segja að þessi lax Friðjóns hafi veiðst á allra síðustu mínútu veiðitímans í Stóru Laxá í Hreppum.

 

Mynd. Friðjón Mar Sveinbjörnsson með stærsta laxinn úr Stóru Laxá í Hreppum.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Vísindamönnum er brugðið yfir nýrri veiru – Stærri en kórónuveiran

Vísindamönnum er brugðið yfir nýrri veiru – Stærri en kórónuveiran
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Leikarinn opnar sig um slysið skelfilega – „Ég sá vinstra augað í mér með hægra auganu“

Leikarinn opnar sig um slysið skelfilega – „Ég sá vinstra augað í mér með hægra auganu“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Danskur kantmaður í raðir Víkings

Danskur kantmaður í raðir Víkings
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Högg fyrir Manchester United

Högg fyrir Manchester United
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Lögreglumaður leystur undan vinnuskyldu eftir fyrirspurn frá Kveik – Grunaður um persónunjósnir gegn greiðslu

Lögreglumaður leystur undan vinnuskyldu eftir fyrirspurn frá Kveik – Grunaður um persónunjósnir gegn greiðslu