fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025

Flott veiði síðustu daga í Vatnamótunum

Gunnar Bender
Föstudaginn 18. september 2020 10:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Veiðin gengur bara vel hjá okkur í Vatnamótunum við Klaustur og þrír ættliðir að veiða hérna, þrír vaskir veiðimenn,“ sagði Halldór Jónsson er við heyrðum í honum í gærkveldi á veiðislóðum. Þá var aðeins ein vakt eftir hjá þeim í þessum túr.

,,Við erum komnir með 43 fiska og þar af eru fjórir frá þremur upp í sex pund. Það er mikið af fiski hérna og alltaf gaman að veiða hérna. Veiðin hefur verið flott,“ sagði Halldór ennfremur.

Sjóbirtingurinn er aðeins byrjaður að sýna sig á þessum slóðum en veiðimenn sem voru í Tungulæk fyrir skömmu veiddu frekar lítið. Fiskurinn er að mæta á staðinn þessa dagana og þá er ekki að spyrja að því hvað gerðist.

 

Mynd. Vaskir veiðimenn, Sveinn Steindórsson, Skaphéðinn Sveinsson og Steindór Gestsson  með flotta veiði í Vatnamótunum. Mynd Halldór.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Þrotabúið fer fram á nauðungarsölu á einbýlishúsi Brotaflshjóna

Þrotabúið fer fram á nauðungarsölu á einbýlishúsi Brotaflshjóna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum
Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Starfsmaður veitingastaðar dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir ógeðslegt athæfi

Starfsmaður veitingastaðar dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir ógeðslegt athæfi