fbpx
Sunnudagur 14.september 2025

Veiðimenn að fá væna fiska á stöngina

Gunnar Bender
Föstudaginn 3. júlí 2020 11:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er víða fín veiði á bryggjum landsins þessa dagana og veiðimenn að fá væna  fiska á stöngina. Einar Kristinn  Garðarsson 12 ára veiddi þennan bolta þorsk á bryggjunni á Svalbarðseyri í gær og var hann með öruggt löndunarlið sér til aðstoðar þegar fiskurinn kom á land.

,,Fiskurinn tók svartan tóbý og veiðimaðurinn missti næstum stöngina þegar stóri boltinn tók,“ sagði annar löndunarmaður um veiðina. Ekki voru margir að veiða í gær en fiskurinn er flottur hjá Einari.

 

Mynd. Einar Kristinn Garðarsson með þorskinn. Mynd Leifur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Fókus
Fyrir 21 klukkutímum

Súkkulaðikóngur selur hönnunarhús

Súkkulaðikóngur selur hönnunarhús
Pressan
Fyrir 21 klukkutímum

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix
Fréttir
Í gær

Söng lag Britney af innlifun undir stýri og velti bílnum um leið

Söng lag Britney af innlifun undir stýri og velti bílnum um leið
EyjanFastir pennar
Í gær

Óttar Guðmundsson skrifar: Blús á brautarpalli

Óttar Guðmundsson skrifar: Blús á brautarpalli