fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025

Veiðimenn að fá væna fiska á stöngina

Gunnar Bender
Föstudaginn 3. júlí 2020 11:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er víða fín veiði á bryggjum landsins þessa dagana og veiðimenn að fá væna  fiska á stöngina. Einar Kristinn  Garðarsson 12 ára veiddi þennan bolta þorsk á bryggjunni á Svalbarðseyri í gær og var hann með öruggt löndunarlið sér til aðstoðar þegar fiskurinn kom á land.

,,Fiskurinn tók svartan tóbý og veiðimaðurinn missti næstum stöngina þegar stóri boltinn tók,“ sagði annar löndunarmaður um veiðina. Ekki voru margir að veiða í gær en fiskurinn er flottur hjá Einari.

 

Mynd. Einar Kristinn Garðarsson með þorskinn. Mynd Leifur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Áhrifavaldur og sósíalisti fá styrki til náms í Bandaríkjunum

Áhrifavaldur og sósíalisti fá styrki til náms í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Bandarísk kona hneyksluð eftir heimsókn í íslenska verslun: „Af hverju horfði hún á mig eins og ég hefði beðið um heróín?“

Bandarísk kona hneyksluð eftir heimsókn í íslenska verslun: „Af hverju horfði hún á mig eins og ég hefði beðið um heróín?“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Biðlar til ferðamanna að bæta umgengni – Sýnir myndir af ótrúlegum sóðaskap

Biðlar til ferðamanna að bæta umgengni – Sýnir myndir af ótrúlegum sóðaskap
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning