fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Fyrsti laxinn í sumar hjá Ingólfi

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 11. júní 2020 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laxveiðin gengur ágætlega þessa dagana, vatnið er gott í ánum og fiskurinn er vel haldinn sem veiðist. Ingólfur Ásgeirsson var að veiða sinn fyrsta lax á sumrinu eins og fleiri veiðimenn. Og hann á eftir að veiða  miklu fleiri.

,,Fyrsti laxinn í sumar er kominn og núna er opunun lokið bæði í Þverá og Kjarrá,“ sagði Ingólfur í spjalli og bætti við að til samans komu 37 laxar á land og veiðin er fín áfram.

,,Langmest stórlax en einn og einn smálax í bland sem boðar gott með áframhaldið í veiðinni. Vatnsbúskapurinn er lika með allra besta móti núna,“  sagði Ingólfur ennfremur.

Straumarnir eru farnir að gefa líka, Norðurá bætir við sig löxum á hverju degi og fleiri veiðiár opna á næstu dögum.

 

Mynd. Ingólfur Ásgeirsson með fyrsta laxinn sinn í sumar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Guðmundur Felix kastar inn handklæðinu

Guðmundur Felix kastar inn handklæðinu
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi