fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025

Örtröð við Hreðavatn um helgina

Gunnar Bender
Mánudaginn 25. maí 2020 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég hef oft veitt hérna og aldrei séð svona marga hérna. Það voru veiðimenn út um allt vatn á laugardaginn um leið og fréttir fóru að berast af góðri veiði vatninu á föstudaginn,“ sagði veðimaður sem renndi fyrir fisk eins og hinir allir um helgina við Hreðavatn.

Sjaldan hefur verið eins mikill fjöldi við vatnið að veiða eins og laugardag og sunnudag. Þegar mest var taldi veiðimaður um 70 veiðimenn að veiða og veiðimenn voru að veiða eitthvað af fiski.

,,Við vorum að byrja og höfum ekki veitt hérna áður, flott hérna við vatnið,“ sagði hópur veiðimenn sem var við vatnið innst og var að gera sig klára til veiða.

,,Við fengum tvo fiska og börnin fengu einn á mann,“ sagði annar veiðimaður sem var að hætta veiðum með fjölskylduna. Það er gaman að sjá veiðimenn á öllum aldrei veiða við vatnið því veiðivonin er mikil og útiveran góð.“

 

Mynd. Veiðimenn gera sig klára við Hreðavatn á laugardaginn. Mynd GB

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Gjaldþrota en þarf samt að borga námslánið

Gjaldþrota en þarf samt að borga námslánið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Ein helsta stuðningskona Trump á þingi sökuð um að vera vinstrisinnuð

Ein helsta stuðningskona Trump á þingi sökuð um að vera vinstrisinnuð
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Hafnarfjarðarmálið: Meintur gerandi hringdi stöðugt í móðurina í aðdraganda húsbrotsins – Sláandi lýsingar á ofbeldi gegn drengnum

Hafnarfjarðarmálið: Meintur gerandi hringdi stöðugt í móðurina í aðdraganda húsbrotsins – Sláandi lýsingar á ofbeldi gegn drengnum