fbpx
Þriðjudagur 26.maí 2020

Góð grásleppuveiði ávísun á gott laxveiðisumar?

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 7. maí 2020 08:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laxveiðin í fyrra var ekki sérstök og menn eru mikið að spá í hvernig laxveiðin verði í sumar. Veiðimenn eru bjartsýnir flestir um að laxveiðin verði en góð en hvernig verður hún raunverulega. Það er auðvitað stóra spurningin þessa dagana.

Við heyrðum í sjómanni um daginn sem var ræða um góða grásleppuveiði. Hann sagði það ávísun á góða laxveiði líka. Sjómaðurinn sagði að þetta hefði gerst og svo það verður fróðlegt að sjá hvort þetta gangi eftir. Grásleppuveiðin er fín þessa dagana og fiskurinn feitur og vel vænn.

,,Ég held að það verði mikið af smálaxi næsta sumar, minna af tveggja ára laxi og veiðin verður góð,“ sagði annar veiðimaður sem sagði að staðan væri önnur en í fyrra.

 

Mynd. Fallegur lax kominn á land.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Lyfið sem Róbert Wessmann gaf Landspítalanum talið auka líkur á andláti COVID-sjúklinga

Lyfið sem Róbert Wessmann gaf Landspítalanum talið auka líkur á andláti COVID-sjúklinga
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

15 ára stöðvaður á rúntinum með félögunum

15 ára stöðvaður á rúntinum með félögunum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um lekamál dagsins: „ Es geht nicht ins internet“

Þetta hefur þjóðin að segja um lekamál dagsins: „ Es geht nicht ins internet“
Bleikt
Fyrir 6 klukkutímum

Yfir fimmtugt og glæsileg í bikiní

Yfir fimmtugt og glæsileg í bikiní
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er þetta nýr búningur íslenska landsliðsins? – „Úff smá klúður“

Er þetta nýr búningur íslenska landsliðsins? – „Úff smá klúður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Alexandra sparkar í rass Gylfa þegar það á við

Alexandra sparkar í rass Gylfa þegar það á við
Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Telur hugmynd stjórnvalda vonda -„Má spyrja sig hvort það sé til lengdar skyn­sam­legt“

Telur hugmynd stjórnvalda vonda -„Má spyrja sig hvort það sé til lengdar skyn­sam­legt“
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Sat í fangelsi í 20 ár fyrir morð – Síðan játaði annar maður morðið á sig

Sat í fangelsi í 20 ár fyrir morð – Síðan játaði annar maður morðið á sig
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Hér gæti ný og enn hættulegri kórónuveira borist í fólk

Hér gæti ný og enn hættulegri kórónuveira borist í fólk