fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Góð grásleppuveiði ávísun á gott laxveiðisumar?

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 7. maí 2020 08:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laxveiðin í fyrra var ekki sérstök og menn eru mikið að spá í hvernig laxveiðin verði í sumar. Veiðimenn eru bjartsýnir flestir um að laxveiðin verði en góð en hvernig verður hún raunverulega. Það er auðvitað stóra spurningin þessa dagana.

Við heyrðum í sjómanni um daginn sem var ræða um góða grásleppuveiði. Hann sagði það ávísun á góða laxveiði líka. Sjómaðurinn sagði að þetta hefði gerst og svo það verður fróðlegt að sjá hvort þetta gangi eftir. Grásleppuveiðin er fín þessa dagana og fiskurinn feitur og vel vænn.

,,Ég held að það verði mikið af smálaxi næsta sumar, minna af tveggja ára laxi og veiðin verður góð,“ sagði annar veiðimaður sem sagði að staðan væri önnur en í fyrra.

 

Mynd. Fallegur lax kominn á land.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Dularfullur hlutur hrapað úr geimnum og lenti á húsi í Flórída

Dularfullur hlutur hrapað úr geimnum og lenti á húsi í Flórída
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Betri en bæði Lampard og Gerrard – ,,Númer eitt fyrir mér“

Betri en bæði Lampard og Gerrard – ,,Númer eitt fyrir mér“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
EyjanFastir pennar
Fyrir 14 klukkutímum

Jón Sigurður skrifar: Eiga ekki saman Jón og Júróvisjón

Jón Sigurður skrifar: Eiga ekki saman Jón og Júróvisjón
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar