fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Maríulaxinn veiddist við erfiðar aðstæður

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 17. júlí 2019 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur verið erfitt að veiða við þær aðstæður sem eru þessa dagana í veiðiárnar en það hefur tekið að rigna og það skiptir öllu máli. Snorri Valur Steindórsson veiddi maríulaxinn í Laxá í Kjós fyrir skömmu og vatnið var ekki mikið í ánni.

,,Maríulaxinn veiddist á Sunray Hitch flugu í Klingenberg í Kjósinni og var fiskurinn 4 pund Þetta var gaman en erfitt,“ sagði Snorri Valur um fiskinn.

Það eru erfiðar aðstæður þessa dagana í laxveiðiánum en Laxá í Kjós er kominn með 60 laxa. Og það er farið að rigna sem skiptir öllu máli.

 

Mynd. Snorri  Valur Steindórsson með maríulaxinn sinn í Laxá í Kjós.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall