Mánudagur 18.nóvember 2019

Margir fengið í jólamatinn

Gunnar Bender
Laugardaginn 2. nóvember 2019 11:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Hófleg veiði í dag en veðurspáin gerði ráð fyrir að það yrði heiðskýrt. Það gekk ekki eftir því um morguninn var frostþoka, ísrigning og allt hrímað. Fuglinn, þessir fáu sem maður sá fyrir hádegi, var mjög styggur,“  sagði Jón Ingi á Stöng í Mývatnssveit eftir fyrsta daginn sem mátti skjóta rjúpu.

Sólin náði loks svo að bræða sig í gegn og þá var hægt að komast aðeins í færi við rjúpu.

,,Mínar fréttir eru yfirleitt lágar tölur svona frá 5 til 25 fuglar á bíl. Þurfti að hafa mikið fyrir þessum rjúpum sem ég og bróðir minn Arnar fengum í hraun og kjarri í Mývatnssveit. Komum samt sáttir heim eftir skemmtilegan dag.

Hér koma nokkrar myndir sem við tókum,“ sagði Jón Ingi ennfremur.

Veiðin gekk víða vel, kannski heldur lítill snjór víða en hann hlýtur að koma bráðum.

 

Mynd. Myndir úr Mývatnssveit. Myndir Jón Ingi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Svona búa Samherjar

Ekki missa af

Húðlatur Hazard
433
Fyrir 4 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður Liverpool með fyrirlestur í HR

Fyrrum starfsmaður Liverpool með fyrirlestur í HR
Bleikt
Fyrir 4 klukkutímum

Stoltar af því að vera flennur: „Flenna er allt annað en heimsk“

Stoltar af því að vera flennur: „Flenna er allt annað en heimsk“
Bleikt
Fyrir 6 klukkutímum

Brúðarmeyjar deila hryllingssögum: „Hún var bókstaflega grátandi í fósturstellingunni“

Brúðarmeyjar deila hryllingssögum: „Hún var bókstaflega grátandi í fósturstellingunni“
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Hallgrímur líkir Björgólfi við reddara úr undirheimum

Hallgrímur líkir Björgólfi við reddara úr undirheimum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óli Kristjáns blæs á sögurnar: „Það þarf að fylla þætti og koma með sögur“

Óli Kristjáns blæs á sögurnar: „Það þarf að fylla þætti og koma með sögur“
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Kristján kallaður á fund vegna Samherjamálsins

Kristján kallaður á fund vegna Samherjamálsins