Föstudagur 28.febrúar 2020

Margir fengið í jólamatinn

Gunnar Bender
Laugardaginn 2. nóvember 2019 11:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Hófleg veiði í dag en veðurspáin gerði ráð fyrir að það yrði heiðskýrt. Það gekk ekki eftir því um morguninn var frostþoka, ísrigning og allt hrímað. Fuglinn, þessir fáu sem maður sá fyrir hádegi, var mjög styggur,“  sagði Jón Ingi á Stöng í Mývatnssveit eftir fyrsta daginn sem mátti skjóta rjúpu.

Sólin náði loks svo að bræða sig í gegn og þá var hægt að komast aðeins í færi við rjúpu.

,,Mínar fréttir eru yfirleitt lágar tölur svona frá 5 til 25 fuglar á bíl. Þurfti að hafa mikið fyrir þessum rjúpum sem ég og bróðir minn Arnar fengum í hraun og kjarri í Mývatnssveit. Komum samt sáttir heim eftir skemmtilegan dag.

Hér koma nokkrar myndir sem við tókum,“ sagði Jón Ingi ennfremur.

Veiðin gekk víða vel, kannski heldur lítill snjór víða en hann hlýtur að koma bráðum.

 

Mynd. Myndir úr Mývatnssveit. Myndir Jón Ingi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 1 klukkutíma

Möguleiki á að EM verði ekki í sumar vegna COVID-19 veirunnar

Möguleiki á að EM verði ekki í sumar vegna COVID-19 veirunnar
Fyrir 1 klukkutíma

Síðasta veiðiferðin kitlar meira en hláturtaugarnar

Síðasta veiðiferðin kitlar meira en hláturtaugarnar
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Gagnrýnir skyndistyrk borgarinnar til Báru -„Notað í þeim tilgangi að ná höggi á pólitíska andstæðinga – Gjörsamlega galið“

Gagnrýnir skyndistyrk borgarinnar til Báru -„Notað í þeim tilgangi að ná höggi á pólitíska andstæðinga – Gjörsamlega galið“
Kynning
Fyrir 4 klukkutímum

Glæsilegar fermingargjafir frá MI Iceland!

Glæsilegar fermingargjafir frá MI Iceland!
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Gunnar Smári segir Einar hafa enga sómakennd og Eiríkur tekur undir: „Sleikir rassinn á valdinu“

Gunnar Smári segir Einar hafa enga sómakennd og Eiríkur tekur undir: „Sleikir rassinn á valdinu“
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Hundur í einangrun eftir að kórónuveiran greindist í honum

Hundur í einangrun eftir að kórónuveiran greindist í honum