Mánudagur 27.janúar 2020

Sjaldan verið eins góð silungsveiði

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 17. október 2019 12:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjaldan verið eins góð silungsveiði

 

Fátt er skemmtilegra en veiða fyrsta fiskinn sinn, finna tilfinninguna þegar hann tekur agnið og maður tekst á við fiskinn. Þannig var það hjá Ísarr Nökkva út á Snæfellsnesi fyrr í sumar.

 

En sumarið sumar var einkar gott til að stunda silungsveiði og vel veiddist víða. Veðurfarið var gott og veiðimenn á öllu aldri gátu rennt fyrir fisk saman.

 

,,Veiðikortið gekk feiknavel í sumar og seldist vel,, sagði Ingimundur Bergsson hjá Veiðikortinu  en það seldist vel í sumar og margir tryggðu sér kortið snemma sumars til að geta rennt fyrir silunginn í sumar.

 

..Ég fór allavega í 20 vötn víða um land og veiddi vel,“ sagði veiðimaður í samtali um Veiðikortið.

 

Veiði er fyrir alla, silungsveiði þar sem allir geta rennt fyrir fisk og stundum tekur hann, stundum ekki. Það er spennan í veiði eins og hjá unga veiðimanninum Ísarr Nökkva sem fékk þann fyrsta í sumar eins og fleiri veiðimenn.

 

Mynd. Það er gaman þegar maður veiðir fyrsta fiskinn sinn sjálfur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 9 klukkutímum

Stjörnuspá vikunnar: Ýktar andstæður einkenna ástarlíf þitt

Stjörnuspá vikunnar: Ýktar andstæður einkenna ástarlíf þitt
433
Fyrir 9 klukkutímum

Sky: United neitar enn að borga verðmiða Sporting

Sky: United neitar enn að borga verðmiða Sporting
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kom inná og skoraði tvö gegn Liverpool – Tryggði annan leik

Kom inná og skoraði tvö gegn Liverpool – Tryggði annan leik
433
Fyrir 10 klukkutímum

Rodgers útilokar skipti til United

Rodgers útilokar skipti til United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Búinn að rota Rooney en vill lemja hann aftur

Búinn að rota Rooney en vill lemja hann aftur
433
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Shrewsbury og Liverpool: Margar breytingar

Byrjunarlið Shrewsbury og Liverpool: Margar breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er Hólmar Örn á leið í ensku úrvalsdeildina?

Er Hólmar Örn á leið í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gengur í það heilaga á Maldíveyjum rétt fyrir EM

Gengur í það heilaga á Maldíveyjum rétt fyrir EM
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ringulreið á æfingasvæði City: Ætluðu ekki að hleypa honum til vinnu á nýja 40 milljóna króna bílnum

Ringulreið á æfingasvæði City: Ætluðu ekki að hleypa honum til vinnu á nýja 40 milljóna króna bílnum