fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Gísli í toppbaráttunni á einu sterkasta áhugamannamóti heims

Arnar Ægisson
Laugardaginn 9. júní 2018 10:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gísli Sveinbergsson úr Keili er í toppbaráttunni eftir fyrsta hringinn á St Andrews Links Trophy.  Mótið er eitt sterkasta áhugamannamót veraldar og á meðal þeirra sem hafa sigrað á þessu móti eru Ernie Els, Lee Westwood, Trevor Immelman, Geoff Ogilvy, Padraig Harrington, Justin Rose og Rory McIlroy.

Þrír íslenskir keppendur eru á þessu móti.

Staðan:

Gísli lék á 69 höggum eða -2 og er hann í 7. sæti af alls 144 keppendum. Olly Huggins frá Englandi er efstur á 67 höggum. Keppt var á nýja vellinum á St. Andrews í dag en einnig er keppt á hinum enda sanna St. Andrews velli þar sem Opna breska meistaramótið fer reglulega fram.

Aron Snær Júlíusson úr GKG er í 41. sæti á pari vallar eða 72 höggum og Bjarki Pétursson úr GB er í 113. sæti á 76 höggum eða +4.

Aðeins kylfingar með 0 eða lægra í forgjöf komast inn á þetta sterka áhugamannamót.

Mótið er eins og áður segir eitt af sterkustu áhugamannamótum veraldar og aðeins Opna breska áhugamannamótið er hærra metið á heimslistanum (WAGR).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Guðmundur Felix kastar inn handklæðinu

Guðmundur Felix kastar inn handklæðinu
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi