
Yfir 40 manns fórust og 115 slösuðust í harmleiknum, en talið er að eldur hafi kviknað út frá blysi eða stjörnuljósi á meðan nýja árinu var fagnað.
Ítalska skíðasambandið minntist Galeppini í færslu á samfélagsmiðlum, en hann var búsettur í Dúbaí og var sannkallað undrabarn í golfi. Þrátt fyrir ungan aldur var hann landsliðsmaður í golfi.
Galeppini var fæddur í Genúa en talið er að þrettán ítalskir ríkisborgarar hafi farist í brunanum.