fbpx
Laugardagur 20.september 2025
Pressan

Farþegi lést um borð í flugi til Kanaríeyja

Pressan
Föstudaginn 19. september 2025 15:30

Flugvél frá EasyJet.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Farþegi á leið í sumarfrí til eyjarinnar Lanzarote, sem er ein af Kanaríeyjum, lést um borð í flugi EasyJet. Flugvélin var á leið frá Nantes í Frakklandi.

Metro greinir frá þessu og byggir á frétt franska fjölmiðilsins Le Parisien.

Flugið var tíðinda allt þar til allt þar til nálgaðist áfangastaðinn Lanzerote. Sendi flugstjórinn frá sér neyðarboð eftir að ljóst var að farþegi um borð væri alvarlega veikur. Lendingin var engu að síður með venjulegum hætti.

Ekkert liggur fyrir um dánarorsök farþegans og ekki hafa verið gefnar upp frekari upplýsingar um hann.

EasyJet segir í svari við fyrirspurn franska fjölmiðilsins: „Starfsfólk okkar er þjálfað til að bregðast við veikindatilfellum og þau gerðu allt í sínu valdi á meðan fluginu stóð.“

Ennfremur segir: „Hugur okkar er hjá fjölskyldu og vinum farþegans og við bjóðum þeim allan okkar stuðning og aðstoð á þessum erfiða tíma…„Velferð og öryggi farþega okkar og áhafna eru ávallt í fremsta forgangi hjá EasyJet.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Læknir sem fór úr skurðaðgerð til að hafa samfarir við hjúkrunarfræðing heldur leyfinu

Læknir sem fór úr skurðaðgerð til að hafa samfarir við hjúkrunarfræðing heldur leyfinu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hvíta húsið vísar á bug sögusögnum um að einn helsti ráðgjafi Trump leiki sér með dúkkur

Hvíta húsið vísar á bug sögusögnum um að einn helsti ráðgjafi Trump leiki sér með dúkkur
Pressan
Fyrir 5 dögum

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir
Pressan
Fyrir 6 dögum

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“
Pressan
Fyrir 1 viku

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar