fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
Pressan

Tollverðir fundu 1.500 tarantúlur

Pressan
Miðvikudaginn 6. ágúst 2025 03:15

Tarantúlurnar voru í svona hylkjum. Mynd:Haupzollamt Koeln

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tollverðir á Cologne Bonn flugvellinum í Þýskalandi fundu í byrjun júlí 1.500 tarantúlur sem voru faldar í súkkulaðikökukössum.

The Independent segir að tollvörðum hafi borist ábending um „mikla lykt“ frá súkkulaðikökukössunum og að hún væri ekki eins og lykt af súkkulaði ætti að vera.

Köngulærnar voru í plasthylkjum sem voru falin í kössunum.

Sendingin kom frá Víetnam og vó sjö kíló.

Talsmaður tollgæslunnar sagði að tollverðir verði reglulega hissa á innihaldi pakka sem fari um flugvöllinn en meira að segja hinir reynslumestu hafi verið steinhissa þegar þeir þeir fundu 1.500 tarantúlur í litlum plasthylkjum.

Hann sagði að um mjög óvenjulegan fund hafi verið að ræða og það sé sorglegt að sjá hvað sumt fólk geri við dýr í því skyni að hagnast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Valsara
Pressan
Í gær

Þyrnirósarheilkennið – Sjaldgæft fyrirbæri sem lætur fólk sofa 16 til 20 klst.

Þyrnirósarheilkennið – Sjaldgæft fyrirbæri sem lætur fólk sofa 16 til 20 klst.
Pressan
Í gær

Hið náttúrulega Wegovy – Svona líkir þú eftir lyfinu

Hið náttúrulega Wegovy – Svona líkir þú eftir lyfinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Er þetta nýjasta Airbnb-svindlið? – Grunsamlegar myndir sendar með bótakröfu

Er þetta nýjasta Airbnb-svindlið? – Grunsamlegar myndir sendar með bótakröfu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir ráðvillt þegar tveggja ára sonur kvartar yfir sónarmynd – „Of hátt“

Móðir ráðvillt þegar tveggja ára sonur kvartar yfir sónarmynd – „Of hátt“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ghislaine Maxwell flutt í lágöryggisfangelsi með ýmsum fríðindum – „Þegar þú ferð á stað eins og Bryan, líður þér eins og þú sért í Disneylandi“

Ghislaine Maxwell flutt í lágöryggisfangelsi með ýmsum fríðindum – „Þegar þú ferð á stað eins og Bryan, líður þér eins og þú sért í Disneylandi“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gýs minna upp úr bjórdósinni ef slegið er á lok hennar áður en hún er opnuð?

Gýs minna upp úr bjórdósinni ef slegið er á lok hennar áður en hún er opnuð?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segja að auðæfi skorti ekki í Afríku en það sé hins vegar eitt stórt vandamál

Segja að auðæfi skorti ekki í Afríku en það sé hins vegar eitt stórt vandamál
Pressan
Fyrir 4 dögum

Bandaríkin íhuga að vara við ferðum til Kína vegna útbreiðslu banvænnar veiru

Bandaríkin íhuga að vara við ferðum til Kína vegna útbreiðslu banvænnar veiru