fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
Pressan

Fundu 60 sm rottu „næstum á stærð við lítinn kött“ á heimilinu – „Vaxandi vandamál“

Pressan
Þriðjudaginn 5. ágúst 2025 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meindýraeyðir fann risavaxna, næstum 60 sm langa rottu inni á heimili í bænum Eston Norður-Yorkshire í Bretlandi. Yfirvöld þar í bæ vara við því að nagdýrið, sem er á stærð við kött, sé ekki einstakt atvik heldur hluti af sífellt verri og óstjórnlegri plágu á svæðinu.

Rottan, sem mældist yfir 50 sm löng frá nefi til hala, fannst þar sem hún kúrði sig á heimilinu að sögn bæjarfulltrúa. Myndir sýna rottuna þar hún lá í plastpoka sem átti að henda.

„Hún er næstum því á stærð við lítinn kött. Og þetta er ekki einsdæmi,“ sögðu bæjarfulltrúarnir í Facebook-færslu sinni síðastliðinn mánudag og sögðu stærð dýrsins vaxandi vandamál.

Nagdýr hafa sést í auknum mæli á svæðinu, þar sem sést til þeirra þjóta um sund, ruslatunnur, gróið land og nú inni í húsum, að sögn yfirvalda á staðnum.

Bæjarfulltrúarnir leggja til að meira fjármagn verði sett í málefnið og samstarf við leigusala til að takast á við pláguna af rottufaraldrinum.

„Sem sveitarstjórnarmenn ykkar skorum við á stjórnsýslu sveitarfélagsins að taka þetta alvarlega, fólkið á vettvangi sem vinnur gríðarlega hörðum höndum en við þurfum samstöðu í bæjarfélaginu. Því lengur sem þetta er hunsað, því verra verður það. Við þurfum aðgerðir ekki bara ráðleggingar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Valsara
Pressan
Fyrir 2 dögum

Umdeildur þingmaður snýr baki við Repúblikanaflokknum og furðar sig á vegferðinni – „Hvað í fjandanum kom fyrir?“

Umdeildur þingmaður snýr baki við Repúblikanaflokknum og furðar sig á vegferðinni – „Hvað í fjandanum kom fyrir?“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvað er Tea? – App aðeins fyrir konur og notendurnir skipta miljónum

Hvað er Tea? – App aðeins fyrir konur og notendurnir skipta miljónum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ný rannsókn segir líkklæði Jesús í Tórínó vera listaverk en ekki klæði sem umlukti lík frelsarans

Ný rannsókn segir líkklæði Jesús í Tórínó vera listaverk en ekki klæði sem umlukti lík frelsarans
Pressan
Fyrir 4 dögum

ChatGPT er meðuppalandi – „Frábært að slökkva á heilanum og láta gervigreindina hjálpa mér að ala upp barnið mitt“

ChatGPT er meðuppalandi – „Frábært að slökkva á heilanum og láta gervigreindina hjálpa mér að ala upp barnið mitt“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Mánaðarlangri leit að höfði Julian lokið – Raunveruleikastjarna ákærð fyrir hrottalegt morð

Mánaðarlangri leit að höfði Julian lokið – Raunveruleikastjarna ákærð fyrir hrottalegt morð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Baðvigtin kom upp um framhjáhald eiginmannsins – „Þetta er rannsókn á sérfræðistigi“

Baðvigtin kom upp um framhjáhald eiginmannsins – „Þetta er rannsókn á sérfræðistigi“