fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Pressan

Þetta er munurinn á grænum og svörtum ólífum

Pressan
Sunnudaginn 23. mars 2025 18:30

Það er munur á svörtum og grænum ólífum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólífur eru litlar bragðsprengjur sem hafa verið hluti af matarhefðum við Miðjarðarhafið öldum saman. Þær eru notaðar í allt frá salötum til matarmikilla pastarétta eða sem punturinn yfir i´ið í „dirty martini“.

En hver er munurinn á grænum og svörtum ólífum?

Svarið er einfalt en kemur kannski á óvart – Munurinn snýst um þroska, ekki mismunandi tegundir.

Grænar ólífur eru ungar og bitrar – Þær eru tíndar snemma á þroskaskeiðinu, venjulega frá september til október, áður en þær ná að skipta um lit. Það að þær eru tíndar svona snemma gerir að verkum að þær eru stífar og þéttar og með skarpt, biturt bragð. Þetta er vörumerki þeirra.

Til að gera grænar ólífur ætar, þá eru þær oft látnar liggja í basískri lútlausn og síðan í saltlegi en það minnkar aðeins biturleika þeirra.

Grænar ólífur eru vinsælli þegar kemur að því að gera ólífuolíu, sérstaklega extra jómfrúarolíu.

Svartar ólífu eru þroskaðar og mildar á bragðið. Þær eru einfaldlega grænar ólífur sem hafa fengið að þroskast lengur á trénu. Þegar kemur að uppskerutímabilinu, sem er venjulega í nóvember og desember, skipta þær hægt og rólega um lit frá grænum yfir í svartan eða dökkrauðan.

Lengra þroskatímabil þeirra gerir að verkum að þær eru mildari og matarmeiri. Áferð þeirra er mýkri en áferð þeirra grænu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Magnað góðverk mannsins sem vann einn stærsta lottóvinning í sögu Bretlands

Magnað góðverk mannsins sem vann einn stærsta lottóvinning í sögu Bretlands
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stórfurðulegt mál vekur reiði í Frakklandi – Mannauðsstjóri ráðuneytis laumaði þvagræsandi lyfjum í kaffi kvenna sem komu í atvinnuviðtal

Stórfurðulegt mál vekur reiði í Frakklandi – Mannauðsstjóri ráðuneytis laumaði þvagræsandi lyfjum í kaffi kvenna sem komu í atvinnuviðtal
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina
Pressan
Fyrir 6 dögum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca