fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Pressan

Þetta er munurinn á grænum og svörtum ólífum

Pressan
Sunnudaginn 23. mars 2025 18:30

Það er munur á svörtum og grænum ólífum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólífur eru litlar bragðsprengjur sem hafa verið hluti af matarhefðum við Miðjarðarhafið öldum saman. Þær eru notaðar í allt frá salötum til matarmikilla pastarétta eða sem punturinn yfir i´ið í „dirty martini“.

En hver er munurinn á grænum og svörtum ólífum?

Svarið er einfalt en kemur kannski á óvart – Munurinn snýst um þroska, ekki mismunandi tegundir.

Grænar ólífur eru ungar og bitrar – Þær eru tíndar snemma á þroskaskeiðinu, venjulega frá september til október, áður en þær ná að skipta um lit. Það að þær eru tíndar svona snemma gerir að verkum að þær eru stífar og þéttar og með skarpt, biturt bragð. Þetta er vörumerki þeirra.

Til að gera grænar ólífur ætar, þá eru þær oft látnar liggja í basískri lútlausn og síðan í saltlegi en það minnkar aðeins biturleika þeirra.

Grænar ólífur eru vinsælli þegar kemur að því að gera ólífuolíu, sérstaklega extra jómfrúarolíu.

Svartar ólífu eru þroskaðar og mildar á bragðið. Þær eru einfaldlega grænar ólífur sem hafa fengið að þroskast lengur á trénu. Þegar kemur að uppskerutímabilinu, sem er venjulega í nóvember og desember, skipta þær hægt og rólega um lit frá grænum yfir í svartan eða dökkrauðan.

Lengra þroskatímabil þeirra gerir að verkum að þær eru mildari og matarmeiri. Áferð þeirra er mýkri en áferð þeirra grænu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Allt fór á hliðina þegar X byrjaði að sýna staðsetningu notenda – Er bandarísk stjórnmálaumræða uppfull af erlendum nettröllum?

Allt fór á hliðina þegar X byrjaði að sýna staðsetningu notenda – Er bandarísk stjórnmálaumræða uppfull af erlendum nettröllum?
Pressan
Í gær

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Héldu að faðir þeirra hefði yfirgefið þau – Uppgötvun í kjallaranum sneri öllu á hvolf

Héldu að faðir þeirra hefði yfirgefið þau – Uppgötvun í kjallaranum sneri öllu á hvolf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skilnaður tók á sig ótrúlega mynd – Ásakanir um glæp í himingeimnum

Skilnaður tók á sig ótrúlega mynd – Ásakanir um glæp í himingeimnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hataðasta par Bandaríkjanna: Skelltu sér í frí til Mexíkó yfir jólin en skildu ungar dætur sínar eftir einar heima

Hataðasta par Bandaríkjanna: Skelltu sér í frí til Mexíkó yfir jólin en skildu ungar dætur sínar eftir einar heima
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“ 

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“ 
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Viðurstyggð: Par sakfellt fyrir að afhöfða tvö af börnum sínum

Viðurstyggð: Par sakfellt fyrir að afhöfða tvö af börnum sínum