fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
Pressan

Tengsl á milli margra sjúkdóma og skjátíma barna og ungmenna

Pressan
Sunnudaginn 31. ágúst 2025 17:30

Það er ekki gott fyrir börn að eyða of miklum tíma við skjáinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skjávenjur barna og ungmenna eru beintengdar líkunum á að þau þrói með sér ýmsa sjúkdóma, þar á meðal hjarta- og efnaskiptasjúkdóma.

Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar vísindamanna við Dansk BørneAstma Center á Gentofte sjúkrahúsinu.

Rannsóknin byggir á gögnum um rúmlega 1.000 dönsk börn. Rannsakað var hver tengsl skjátíma og hjarta- og efnaskiptaheilbrigðis en það nær yfir margt tengt starfsemi líkamans, til dæmis blóðþrýsting, blóðsykur og blóðfitu. Allt getur þetta sýnt snemmbúin merki um meðal annars sykursýki 2 og hjarta- og æðasjúkdóma.

David Horner, læknir og aðalhöfundur rannsóknarinnar, sagði í samtali við TV2 að hver einasta klukkustund, sem börn og ungmenni eyða við skjáinn, auki hættuna á sjúkdómum smávegis.

„Þrátt fyrir að líkurnar fyrir hverja klukkustund virðist litlar, þá skipta þær máli þegar horft er á heildarskjátímann hjá mörgum börnum og ungmennum daglega,“ sagði hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Bjargaðu mér úr þessu helvíti og ég skal segja frá öllu“

„Bjargaðu mér úr þessu helvíti og ég skal segja frá öllu“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gerðu ógeðfellda tilraun til að fá bætur frá skyndibitastað

Gerðu ógeðfellda tilraun til að fá bætur frá skyndibitastað
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún horfði á andlit nýfædda drengsins og sá að eitthvað var að – Níu mánuðum síðar kom sannleikurinn í ljós

Hún horfði á andlit nýfædda drengsins og sá að eitthvað var að – Níu mánuðum síðar kom sannleikurinn í ljós
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heyrði tónlist sem enginn annar heyrði – Læknum brá mjög þegar þeir fundu orsökina

Heyrði tónlist sem enginn annar heyrði – Læknum brá mjög þegar þeir fundu orsökina
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kennari tilkynnti sig veika – Fékk full laun í 16 ár

Kennari tilkynnti sig veika – Fékk full laun í 16 ár
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skar húðflúrið af líki eiginmannsins og rammaði inn

Skar húðflúrið af líki eiginmannsins og rammaði inn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Flugþjónn gripinn nakinn og undir áhrifum fíkniefna inn á salerni flugvélar

Flugþjónn gripinn nakinn og undir áhrifum fíkniefna inn á salerni flugvélar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Trump ætlaði að henda forhertum glæpamönnum úr landi – Nú beinir hann sjónum sínum annað

Trump ætlaði að henda forhertum glæpamönnum úr landi – Nú beinir hann sjónum sínum annað