fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
Pressan

Kennarinn sá hvað litli drengurinn var með í skólatöskunni – Hringdi í móður hans

Pressan
Sunnudaginn 31. ágúst 2025 20:30

Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Facebookfærsla Ladye M. Hobson, sem býr í Oklahoma, vakti mikla athygli á sínum tíma en þá skrifaði hún um símtal sem henni barst frá kennara annars sonarins en hann var átta ára þegar þetta gerðist.

Þegar kennara hans varð litið ofan í skólatöskuna hans sá hún svolítið óvenjulegt í henni og hringdi í framhaldinu í Hobson til að láta hana vita.

Erindið var þó ekki alvarlegt, heldur frekar spaugilegt því á leið í skólann hafði drengurinn fundið dauðan íkorna og sett ofan í skólatöskuna. Þegar kennarinn sá þetta spurði hún drenginn af hverju hann væri með dauðan íkorna í töskunni. Svarið var svo frábært að henni fannst hún verða að láta Hobson vita. „Mig langar svo rosalega í íkornaraviólí í kvöldmat,“ sagði drengurinn.

Mynd:Ladye M. Hobson/Facebook

Hobson fannst þetta bráðfyndið og sagði frá þessu á Facebook. Þar sagði hún að hún hafi sagt kennaranum að þrátt fyrir að fjölskyldan væri utan af landi þá væru þau ekki frá þeim stað þar sem fólk borðar pasta með íkornakjöti.

„Hún sagði að hann væri svo friðsæll að sjá í skólatöskunni og sendi mér þessa mynd,“ skrifaði hún og birti myndina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Bjargaðu mér úr þessu helvíti og ég skal segja frá öllu“

„Bjargaðu mér úr þessu helvíti og ég skal segja frá öllu“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gerðu ógeðfellda tilraun til að fá bætur frá skyndibitastað

Gerðu ógeðfellda tilraun til að fá bætur frá skyndibitastað
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún horfði á andlit nýfædda drengsins og sá að eitthvað var að – Níu mánuðum síðar kom sannleikurinn í ljós

Hún horfði á andlit nýfædda drengsins og sá að eitthvað var að – Níu mánuðum síðar kom sannleikurinn í ljós
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heyrði tónlist sem enginn annar heyrði – Læknum brá mjög þegar þeir fundu orsökina

Heyrði tónlist sem enginn annar heyrði – Læknum brá mjög þegar þeir fundu orsökina
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kennari tilkynnti sig veika – Fékk full laun í 16 ár

Kennari tilkynnti sig veika – Fékk full laun í 16 ár
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skar húðflúrið af líki eiginmannsins og rammaði inn

Skar húðflúrið af líki eiginmannsins og rammaði inn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Flugþjónn gripinn nakinn og undir áhrifum fíkniefna inn á salerni flugvélar

Flugþjónn gripinn nakinn og undir áhrifum fíkniefna inn á salerni flugvélar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Trump ætlaði að henda forhertum glæpamönnum úr landi – Nú beinir hann sjónum sínum annað

Trump ætlaði að henda forhertum glæpamönnum úr landi – Nú beinir hann sjónum sínum annað