fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Pressan

Sérfræðingur í fæðuöryggi segir að hér megi aldrei geyma mjólkina

Pressan
Sunnudaginn 24. ágúst 2025 13:30

Það er ekki sama hvar mjólkin er geymd. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þær eru eins og skapaðar til að geyma mjólk í og virðast vera hinn fullkomni staður til að setja mjólkurfernur á þegar við erum búin að drösla þeim heim úr búðinni. Þetta eru hillurnar í ísskápshurðinni.

Margir hugsa eflaust með sér að „svona höfum við alltaf gert þetta“ en ef svo er, þá hefur mjólkin alltaf verið sett á rangan stað í ísskápnum.

Þetta sagði Theresa Keane, sérfræðingur í fæðuöryggi, í samtali við Metro.

Hún ráðleggur fólki að setja mjólkina frekar í hillurnar, sem eru ekki í hurðinni, og skiptir þá engu hvort þær eru standandi eða liggjandi þar. Með því lengist endingartími mjólkurinnar.

„Þetta á sérstaklega við ef ísskápurinn þinn er ekki nægilega kaldur. Fylgstu alltaf með hvort mjólkin er köld viðkomu eða þegar hún er drukkin. Mjólkurfernan á að vera of köld til að hægt sé að halda á henni. Keyptu líka bara það magn mjólkur sem þú mun nota innan frekar skamms tíma. Keyptu lítið í einu og oft,“ sagði hún

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

40.000.000.000.000.000.000 – Þetta er fjöldi svarthola í alheiminum

40.000.000.000.000.000.000 – Þetta er fjöldi svarthola í alheiminum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tálbeituaðgerð 12 ára drengs gegn grunuðum barnaníðingi fór illilega úrskeiðis

Tálbeituaðgerð 12 ára drengs gegn grunuðum barnaníðingi fór illilega úrskeiðis
Pressan
Fyrir 4 dögum

Deila hart um hver seldi fyrstu Bratwurst pylsuna

Deila hart um hver seldi fyrstu Bratwurst pylsuna
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Ríkisrekin ritskoðun“ – Mörg hundruð bækur fjarlægðar úr skólum

„Ríkisrekin ritskoðun“ – Mörg hundruð bækur fjarlægðar úr skólum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Lyktarskyn dótturinnar kom upp um morðingja móður hennar

Lyktarskyn dótturinnar kom upp um morðingja móður hennar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun í garðinum tveimur dögum eftir að eiginmaður hennar hvarf

Gerði óhugnanlega uppgötvun í garðinum tveimur dögum eftir að eiginmaður hennar hvarf