fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Pressan

Staðfesti ævilangt fangelsi yfir foreldrum sem myrtu dóttur sína

Pressan
Föstudaginn 2. maí 2025 03:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalskur áfrýjunardómstóll staðfesti nýlega ævilangan fangelsisdóm yfir pakistönskum foreldrum sem myrtu 18 ára dóttur sína eftir að hún neitaði að giftist manni sem þau vildu að hún giftist.

Lík Saman Abbas fannst á yfirgefnu sveitabýli, nærri ökrum þar sem faðir hennar starfaði, í nóvember 2022. Þá voru 18 mánuðir liðnir frá því að hún hvarf.

Áfrýjunardómstóllinn í Bologna komst að þeirri niðurstöðu að foreldrar hennar hefðu myrt hana með aðstoð fleiri ættingja.

Undirréttur hafði dæmt foreldra hennar, Shabbir Abbas og Nazia Shaheen, í ævilangt fangelsi en sýknaði tvo frændur hennar. Áfrýjunardómstóllinn sneri sýknudómnum yfir þeim við og dæmdi þá einnig í ævilangt fangelsi að sögn The Independent.

Danish Hasnain, frændi Saman, var dæmdur í 22 ára fangelsi fyrir aðild að morðinu en undirréttur hafði dæmt hann í 14 ára fangelsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump fór yfir um þegar blaðamaður reyndi að leiðrétta hann – „Terry, þú mátt ekki gera svona“

Trump fór yfir um þegar blaðamaður reyndi að leiðrétta hann – „Terry, þú mátt ekki gera svona“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump hrósar Pútín: Auðveldari viðureignar en Zelensky

Trump hrósar Pútín: Auðveldari viðureignar en Zelensky
Pressan
Fyrir 2 dögum

Var algjörlega ómeðvitaður um hörmungarnar sem áttu sér stað fyrir neðan hann

Var algjörlega ómeðvitaður um hörmungarnar sem áttu sér stað fyrir neðan hann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Díana prinsessa fór huldu höfði í drag á djamminu með Freddie Mercury

Díana prinsessa fór huldu höfði í drag á djamminu með Freddie Mercury
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dularfullt andlát glæpasagnahöfundar

Dularfullt andlát glæpasagnahöfundar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lýsir áfallinu þegar hún fékk símtalið: „Engin merki um að hún hefði þetta í hyggju“

Lýsir áfallinu þegar hún fékk símtalið: „Engin merki um að hún hefði þetta í hyggju“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Átta myrtir á tveimur mánuðum – Óttast að raðmorðingi leiki lausum hala

Átta myrtir á tveimur mánuðum – Óttast að raðmorðingi leiki lausum hala
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tók til sinna eigin ráða eftir að dóttir hennar var myrt og það átti eftir að kosta hana lífið – Ævintýraleg barátta syrgjandi móður sem bauð glæpagengi birginn

Tók til sinna eigin ráða eftir að dóttir hennar var myrt og það átti eftir að kosta hana lífið – Ævintýraleg barátta syrgjandi móður sem bauð glæpagengi birginn