fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
Pressan

Kínverjar veita Bandaríkjamönnum aðgang að sjaldgæfum steinum frá tunglinu

Pressan
Föstudaginn 2. maí 2025 06:30

Einn af fyrstu geimförunum sem steig fæti á tunglið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kínverska geimferðastofnunin tilkynnti nýlega að hún muni veita bandarískum vísindamönnum, og vísindamönnum frá öðrum ríkjum, aðgang að sjaldgæfum steinum frá tunglinu. Þeir voru fluttir til jarðarinnar sem hluti af Chang‘e geimferðaverkefninu.

Vísindamenn frá Brown háskólanum og State University of New York, sem njóta fjárstuðnings frá bandarísku geimferðastofnuninni NASA, fá aðgang að steinunum auk vísindamanna frá sjö öðrum háskólum.

Steinarnir voru fluttir til jarðarinnar 2020.

Shan Zhongde, forstjóri kínversku geimferðastofnunarinnar, sagði nýlega að steinarnir séu „sameiginlegur fjársjóður mannkynsins“.

Kínverskir vísindamenn hafa ekki fengið aðgang að tunglsteinasýnum NASA vegna takmarkana sem bandaríska þingið hefur sett á samstarf NASA við Kína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

16 ára piltur handtekinn vegna morðanna í Svíþjóð

16 ára piltur handtekinn vegna morðanna í Svíþjóð
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Tvífarakenningin“ um Melania fékk byr undir báða vængi í útför páfans

„Tvífarakenningin“ um Melania fékk byr undir báða vængi í útför páfans
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þýskur metsöluhöfundur myrtur í húsbát sínum

Þýskur metsöluhöfundur myrtur í húsbát sínum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fjórði hver Bandaríkjamaður kaupir matvörur út á kredít

Fjórði hver Bandaríkjamaður kaupir matvörur út á kredít
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal
Pressan
Fyrir 4 dögum

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans