fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Kínverjar kokhraustir – „Mikið áhyggjuefni“

Pressan
Miðvikudaginn 30. apríl 2025 18:00

Kínversku hermennirnir á eyjunni. Skjáskot/CCTV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kína og Filippseyjar hafa um langa hríð deilt um yfirráð í Suður-Kínahafi en Filippseyingum, og fleirum, þykir Kínverjar vera ansi frekir til fjárins þar. Nú hafa deilurnar stigmagnast enn frekar eftir að kínverskir hermenn tóku yfir litla umdeilda eyju.

Talsmenn Hvíta hússins segja aðgerðir Kínverjar vera „mikið áhyggjuefni“ ef rétt sé að þeir hafi tekið eyjuna á sitt vald.

BBC skýrir frá þessu og segir að bæði Kína og Filippseyjar hafi gert tilkall til eyjunnar og fleiri eyja í eyjuþyrpingunni Spratly Islands.

Það er ljósmynd af fjórum svartklæddum kínverskum hermönnum, sem halda á kínverska fánanum, á eyjunni Sandy Cay í Spratly Islands eyjaklasanum sem hefur hrist upp í fólki.

Sandy Cay er um 200 fermetrar að stærð og er nærri filippseyskri herstöð.

Kínverska ríkissjónvarpsstöðin CCTV segir að frá því byrjun apríl hafi Kínverjar „haldið uppi eftirliti á sjó og framfylgt fullveldislögsögu sinni á svæðinu“.

Þetta fer illa í Filippseyinga og ekki síst vegna þess að hin  nálæga herstöð þeirra er notuð til að fylgjast með hreyfingum Kínverja í Suður-Kínahafi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Heldur því fram að faðir sinn sé einn afkastamesti raðmorðingi sögunnar

Heldur því fram að faðir sinn sé einn afkastamesti raðmorðingi sögunnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Maurar eru miðpunktur nýrra glæpasamtaka sem ógna Evrópu – „Þetta er eins og kókaín“

Maurar eru miðpunktur nýrra glæpasamtaka sem ógna Evrópu – „Þetta er eins og kókaín“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 2 dögum

Láta þvag maraþonhlaupara ekki fara til spillis

Láta þvag maraþonhlaupara ekki fara til spillis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu dularfulla holu á Mars – „Þar gæti verið líf“

Fundu dularfulla holu á Mars – „Þar gæti verið líf“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Það þarf að þvo hana daglega – Svona gerir þú hana almennilega hreina

Það þarf að þvo hana daglega – Svona gerir þú hana almennilega hreina
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“