fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
Pressan

Neglur urðu morðingja Unu að falli

Pressan
Föstudaginn 21. febrúar 2025 06:30

Una Crown

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 13. Janúar 2013 fannst Una Crown, sem var sjötug, látin á heimili sínu í Wisbech í Cambridgeskíri á Englandi. Hún hafði verið skorin á háls og stungusár voru á líkamanum, líkið hafði síðan verið brennt.

Lögreglunni tókst ekki að hafa uppi á morðingja hennar fyrr en á síðasta ári en þá var David Newton, sem er sjötugur, handtekinn grunaður um að hafa myrt hana. Í síðustu viku var hann dæmdur í minnst 21 árs fangelsi fyrir að hafa myrt Unu.

Newton var yfirheyrður vegna málsins 2013 en var síðan kynnt að hann yrði ekki kærður fyrir morðið því ekki væru næg sönnunargögn fyrirliggjandi til að tengja hann við það.

En eins og fyrr sagði þá var hann handtekinn á síðasta ári í kjölfar þess að ný DNA-tækni leit dagsins ljós. Með henni var hægt að rannsaka lífsýni sem fundust á nöglum hægri handar Unu. Þau reyndust vera úr Newton.

Sky News skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Ellefti kynningarfulltrúinn segir upp störfum – Myndatökudrama var „síðasta stráið“

Ellefti kynningarfulltrúinn segir upp störfum – Myndatökudrama var „síðasta stráið“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gervierfingi á áttræðisaldri sveik milljarða úr bandarískum bönkum og lagði svo á flótta

Gervierfingi á áttræðisaldri sveik milljarða úr bandarískum bönkum og lagði svo á flótta
Pressan
Fyrir 4 dögum

33 ár liðin frá einu dularfyllsta mannshvarfi Bretlands – Gekk inn á salerni og sást aldrei aftur

33 ár liðin frá einu dularfyllsta mannshvarfi Bretlands – Gekk inn á salerni og sást aldrei aftur
Pressan
Fyrir 4 dögum

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst