fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Pressan

39 milljónir geta látist fyrir 2050 vegna banvæns ónæmis

Pressan
Miðvikudaginn 25. september 2024 22:00

Sveppasýkingar geta verið mjög slæmar og slæmt ef ekki er hægt að nota sýklalyf gegn þeim.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fram til 2050 geta um 39 milljónir manna látist vegna banvæns ónæmis. Þetta er niðurstaða nýrrar alþjóðlegrar rannsóknar.

Bakteríur, sveppir og aðrar örverur, sem eru ónæmar fyrir sýklalyfjum, áttu beina sök á dauða 1,3 milljóna manna 2019. Niðurstaða nýrrar stórrar rannsóknar er að staðan muni bara versna í framtíðinni.

Rannsóknin var gerð á vegum alþjóðlega verkefnisins Global Research on Antimicrobial Resistance. Niðurstaða hennar er að árið 2050 verði tala látinn á ári, komin upp í tvær milljónir. Í heilda munu um 39 milljónir láta lífið af völdum sýklalyfjaónæmis frá 2025 til 2050.

Rannsóknin byggir á miklu magni gagna um dánarorsakir og notkun sýklalyfja í 204 ríkjum frá 1990 til 2021. Með aðstoð tölfræðilíkana gerðu vísindamennirnir spá um þróun mála næstu áratugi.

Það er aðallega eldra fólk sem er í hættu. Rannsóknin sýnir að frá 1990 til 2021 hefur börnum, yngri en fimm ára, sem látast af völdum sýklalyfjaónæmis fækkað um rúmlega 50%. Helstu ástæður þess eru meiri þátttaka í bólusetningum og almennt séð betri heilsufarsskilyrði.

En dauðsföllum meðal fólks yfir sjötugu fjölgaði um rúmlega 80% á sama tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hjónin sögð taktlaust tvíeyki – „Þetta er svo klisjukennt“

Hjónin sögð taktlaust tvíeyki – „Þetta er svo klisjukennt“
Pressan
Í gær

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Andrew fyrrum Bretaprins fékk vændiskonur í Buckinghamhöll – Og mamma hans hylmdi yfir það

Andrew fyrrum Bretaprins fékk vændiskonur í Buckinghamhöll – Og mamma hans hylmdi yfir það
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Systir mín er ómerkileg og gefur börnunum mínum hræðilegar gjafir“

„Systir mín er ómerkileg og gefur börnunum mínum hræðilegar gjafir“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sagðist alls ekki vilja hitta Chris Hansen – Gettu hver kom til dyra

Sagðist alls ekki vilja hitta Chris Hansen – Gettu hver kom til dyra
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sinnti gæslu á skólaballi dóttur sinnar – hefur nú verið handtekin og á yfir höfði sér 60 ára fangelsi

Sinnti gæslu á skólaballi dóttur sinnar – hefur nú verið handtekin og á yfir höfði sér 60 ára fangelsi