fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
Pressan

Týndar myndir komu í leitirnar og veita nýjar og merkilegar upplýsingar

Pressan
Sunnudaginn 9. júní 2024 07:30

Mars og Phobos og Deimos. Mynd:NASA/JPL-Caltech/GSFC/Univ. of Arizona

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áður óbirtar myndir af Phobos, sem er tungl á braut um Mars, benda til að þetta sé í raun ekki tungl, heldur loftsteinn sem lenti á braut um plánetuna eða að þetta sé hluti af loftsteini.

Hefur loftsteinninn þá lent inn í þyngdaraflssvið Mars fyrir löngu og verið á braut um plánetuna síðan þá.

Þetta kemur fram í nýrri rannsókn að sögn Live Science.

Vísindamenn hafa lengi velt vöngum yfir uppruna Phobos og Deimos, sem er annað tungl á braut um Mars og er oft sagt vera tvíburasystkin Phobos.

Sú kenning hefur verið sett fram að tunglin séu fyrrum loftsteinar sem lentu í þyngdaraflssviði Mars. Er þessi kenning byggð á því að efnasamsetning þeirra er svipuð og svipaðra loftsteina í aðalloftsteinabeltinu á milli Mars og Júpíter.

Önnur kenning er að eitthvað stórt hafi lent í árekstri við Mars, svipað og átti sér stað þegar tunglið okkar myndaðist, og hafi tunglin tvö brotnað úr Mars. En þetta er mjög ólíklegt því efnasamsetning Phobos er önnur en efnasamsetning Mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 dögum

Ævintýraferðin breyttist í martröð – Hjónin fundust látin í björgunarbát sex vikum síðar

Ævintýraferðin breyttist í martröð – Hjónin fundust látin í björgunarbát sex vikum síðar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Sakamál: Hryllingur í smábæ – Dóttirin stumraði yfir líki móður sinnar

Sakamál: Hryllingur í smábæ – Dóttirin stumraði yfir líki móður sinnar
Pressan
Fyrir 1 viku

Einn eftirlýstasti strokufangi Bandaríkjanna sigldi undir fölsku flaggi í 30 ár

Einn eftirlýstasti strokufangi Bandaríkjanna sigldi undir fölsku flaggi í 30 ár
Pressan
Fyrir 1 viku

Árásarmaðurinn ætlaði sér ekki að deyja

Árásarmaðurinn ætlaði sér ekki að deyja
Pressan
Fyrir 1 viku

Loftslagsbreytingar hafa áhrif á tímann samkvæmt nýrri rannsókn – „Þetta er vitnisburður um alvarleika loftslagsbreytinga“

Loftslagsbreytingar hafa áhrif á tímann samkvæmt nýrri rannsókn – „Þetta er vitnisburður um alvarleika loftslagsbreytinga“
Pressan
Fyrir 1 viku

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband
Pressan
Fyrir 1 viku

600 ára gamall texti líkist vel þekktum texta frá síðari tímum

600 ára gamall texti líkist vel þekktum texta frá síðari tímum
Pressan
Fyrir 1 viku

Er leitinni að Plánetu níu að ljúka?

Er leitinni að Plánetu níu að ljúka?