fbpx
Laugardagur 22.júní 2024
Pressan

Göngugarpur kom upp um vandræðalegt leyndarmál

Pressan
Föstudaginn 7. júní 2024 11:55

Obbosí.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að kínverskir samfélagsmiðlar hafi logað þegar göngugarpur einn birti mynd frá hæsta fossi Kína á dögunum sem auk þess er sagður vera „ósnortinn“.

Fossinn sem um ræðir er þekkt kennileiti í Henan-héraði í Kína og hafa ófáir ferðamennirnir tekið myndir af tilkomumikilli bununni í Yuntai-fjöllum.

En ekki er allt sem sýnist því göngugarpur sem fór upp á fjallið kom auga á rör sem dælir vatni inn í fossinn. Hann er því kannski eins vatnsmikill og myndir gefa til kynna.

Í frétt Daily Star kemur fram að ferðamálayfirvöld í Yuntai hafi játað að hafa komið rörinu fyrir til að „hjálpa“ fossinum í þeirri þurrkatíð sem ríkt hefur á svæðinu að undanförnu.

Myndband frá göngugarpinum birtist á kínverska samfélagsmiðlinum Weibo þar sem milljónir horfðu á það og létu í sér heyra.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Óbreyttir borgarar yfirbugðu karlmann sem er grunaður um að hafa nauðgað 13 ára stúlku

Óbreyttir borgarar yfirbugðu karlmann sem er grunaður um að hafa nauðgað 13 ára stúlku
Pressan
Fyrir 2 dögum

Óhugnanlegt myndband sýnir drukkinn ökumann aka á hjólreiðamann

Óhugnanlegt myndband sýnir drukkinn ökumann aka á hjólreiðamann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Krókódíll reyndi að ná börnum – Endaði með að vera skotinn og borðaður af bæjarbúum

Krókódíll reyndi að ná börnum – Endaði með að vera skotinn og borðaður af bæjarbúum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún virtist lifa venjulegu lífi – En bak við slétt yfirborðið leyndist allt önnur manneskja

Hún virtist lifa venjulegu lífi – En bak við slétt yfirborðið leyndist allt önnur manneskja
Pressan
Fyrir 4 dögum

Reyndi vinsælt TikTok handfarangursráð – Uppskar flugbann fyrir athæfið

Reyndi vinsælt TikTok handfarangursráð – Uppskar flugbann fyrir athæfið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skipti um flugsæti við barn – Upplifði að eigin sögn hrylling að launum allt flugið

Skipti um flugsæti við barn – Upplifði að eigin sögn hrylling að launum allt flugið